Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Sent: Lau 28. Ágú 2021 15:44
Ég er að reyna að setja upp remote desktop tengingu í Windows 10 Pro tölvu án þess að vera tengdur við heimanetið, t.d. gegnum 4G tengingu í síma. Mér hefur hingað til tekist að tengja mig með Microsoft Remote Desktop appinu á iPad í Windows 10 Pro tölvuna á heimaneti en ekki með 4G.
Ég setti inn static IP adressu í IPv4, sama með sub mask, gateway og DNS.
Ég las að maður þarf að búa til port forwarding á heimasíðu routersins, ég er ekki viss hvort það skref sé rétt hjá mér, svona lítur þessi síða út í Huawei router:
Í Internal Host: skrifaði ég Ipv4 addressuna á Windows tölvunni, ég get ekki breytt WAN name. Mögulega ætti maður að bæta við external port number, ég fann að apple notaði 5900 hjá sér í Apple Remote Desktop en mögulega nota þeir annað í Microsoft RDP.
Í Microsoft appinu á iPadnum skrifa ég Public IP adressuna á Windows tölvunni í PC name, bæði með :3389 port númerinu og án þess, í DNS gateway hafði ég DNS IP adressuna á routernum en tengingin virkar ekki eins og er, hefur einhverjum tekist að gera þetta?
Ég setti inn static IP adressu í IPv4, sama með sub mask, gateway og DNS.
Ég las að maður þarf að búa til port forwarding á heimasíðu routersins, ég er ekki viss hvort það skref sé rétt hjá mér, svona lítur þessi síða út í Huawei router:
Í Internal Host: skrifaði ég Ipv4 addressuna á Windows tölvunni, ég get ekki breytt WAN name. Mögulega ætti maður að bæta við external port number, ég fann að apple notaði 5900 hjá sér í Apple Remote Desktop en mögulega nota þeir annað í Microsoft RDP.
Í Microsoft appinu á iPadnum skrifa ég Public IP adressuna á Windows tölvunni í PC name, bæði með :3389 port númerinu og án þess, í DNS gateway hafði ég DNS IP adressuna á routernum en tengingin virkar ekki eins og er, hefur einhverjum tekist að gera þetta?