Hvaða íslensku vefhýsingum mæla menn með?
Sent: Mið 25. Ágú 2021 17:42
Góðan daginn!
Ég er að fara ganga í rekstur á mínu fyrsta fyrirtæki núna í haust og er einmitt að velta því fyrir mér hvaða vefhýsingu fólk mælir með fyrir íslenska vefsíðu fyrir íslenska kúnna, kannski einhverja erlenda kúnna seinna, en ég ætla að byrja á íslenska markaðnum.
Það var mælt með 1984.is fyrir mig, mér líst ágætlega á þá, en mér finnst þetta vera dálítið dýrt. Ég ætla að geyma þásem svona "plan b" ef ég finn ekki eitthvað annað.
Síðan langaði mig líka til þess að spyrja hvort ég maður þarf að hafa íslenska vefhýsingu? Ég vill að síðan loadist eins hratt og hún getur, er alveg til í að borga aðeins meira fyrir það.
Takk kærlega fyrir.
Ég er að fara ganga í rekstur á mínu fyrsta fyrirtæki núna í haust og er einmitt að velta því fyrir mér hvaða vefhýsingu fólk mælir með fyrir íslenska vefsíðu fyrir íslenska kúnna, kannski einhverja erlenda kúnna seinna, en ég ætla að byrja á íslenska markaðnum.
Það var mælt með 1984.is fyrir mig, mér líst ágætlega á þá, en mér finnst þetta vera dálítið dýrt. Ég ætla að geyma þásem svona "plan b" ef ég finn ekki eitthvað annað.
Síðan langaði mig líka til þess að spyrja hvort ég maður þarf að hafa íslenska vefhýsingu? Ég vill að síðan loadist eins hratt og hún getur, er alveg til í að borga aðeins meira fyrir það.
Takk kærlega fyrir.