Síða 1 af 1
Síminn 6mb lélegt samband til útlanda
Sent: Sun 16. Okt 2005 17:02
af Pandemic
Er þetta bara ég eða er netið til útlanda þessa dagana alveg að skíta á sig. Ég er með 6mb tengingu frá símanum með speedtouch 585 og ég er endalaust lengi að komast inná síður.
Sent: Sun 16. Okt 2005 17:04
af DaRKSTaR
þú ert þvímiður ekki einn um þetta.
Sent: Sun 16. Okt 2005 17:11
af CraZy
Farice er niðri einhvað að strengnum í skotlandi
http://www.farice.is
Sent: Sun 16. Okt 2005 17:36
af hahallur
Þetta er líka svona hjá mér.
Sent: Sun 16. Okt 2005 17:44
af KristinnHrafn
Mér líka
Sent: Sun 16. Okt 2005 18:44
af gutti
þá er furða hva var fá í dl í nótt
Farice sæstrengurinn liggur niðri vegna bilana
Sent: Sun 16. Okt 2005 18:46
af fallen
farice niðri ? ég trúi þessu ekki.. skeður aldrei
Sent: Sun 16. Okt 2005 19:01
af hahallur
Getur verið að hann sé kominn aftur upp, mér finnst og það hafi komið eitthvað boost.
Sent: Sun 16. Okt 2005 19:09
af MezzUp
hahallur skrifaði:Getur verið að hann sé kominn aftur upp, mér finnst og það hafi komið eitthvað boost.
Jamm, fór upp 17:44 samkvæmt heimasíðunni
Sent: Sun 16. Okt 2005 23:39
af Snorrmund
já þetta sýnir vanvisku starfsmanna símans er buinn að hringja nokkrum sinnum i dag og eina sem þeir segja er "þetta ætti að lagast við að restarta routernum" og ég sjálfur spurði þau öll(hringdi 3 svar) hvort einhverjar bilarnir væru fyrir sunnan eða hérna fyrir austan sögðu alltaf nei..
Sent: Sun 16. Okt 2005 23:43
af Veit Ekki
Snorrmund skrifaði:já þetta sýnir vanvisku starfsmanna símans er buinn að hringja nokkrum sinnum i dag og eina sem þeir segja er "þetta ætti að lagast við að restarta routernum" og ég sjálfur spurði þau öll(hringdi 3 svar) hvort einhverjar bilarnir væru fyrir sunnan eða hérna fyrir austan sögðu alltaf nei..
Það er merkilegt að starfsfólkið sé ekkert látið vita um svona hluti.
Sent: Mán 17. Okt 2005 01:24
af appel
Varla símanum að kenna að einhverjir bóndadurgar í skotlandi séu sífellt að grafa í sundur sæstrenginn þar sem hann kemur upp á land og fer til london.
Sent: Mán 17. Okt 2005 12:58
af Veit Ekki
appel skrifaði:Varla símanum að kenna að einhverjir bóndadurgar í skotlandi séu sífellt að grafa í sundur sæstrenginn þar sem hann kemur upp á land og fer til london.
Nei augljóslega ekki þeim að kenna en þeir ættu allavega að vita um að þetta sé eitthvað bilað.
Sent: Mán 17. Okt 2005 13:03
af CendenZ
Veit Ekki skrifaði:appel skrifaði:Varla símanum að kenna að einhverjir bóndadurgar í skotlandi séu sífellt að grafa í sundur sæstrenginn þar sem hann kemur upp á land og fer til london.
Nei augljóslega ekki þeim að kenna en þeir ættu allavega að vita um að þetta sé eitthvað bilað.
Allt staff hjá símanum fær email alveg pronto þegar svona vandamál gerast.
staffið er bara latt við að athuga email.