Síða 1 af 1

Þráðlausa netið alltaf að detta út

Sent: Lau 15. Okt 2005 18:55
af arnifa
sælir, ég er með planet ADW-4100 router frá tölvulistanum og er búinn að eiga hann í meira en ár og er nú kominn í vanda...þráðlausa netið dettur alltaf út kannski 1 sinni til 2svar á dag, ég er með routerinn tengdan við pc tölvuna mína en er svo með 2 fartölvur á heimilinu sem tengjast þráðlausa netinu, önnur er mitac minote 8011 og hin HP Pavilion dv1310us...

þetta byrjaði allt þegar HP vélin kom í húsið sem svona 1 mánuður síðan eftir það hefur þráðlausa netið alltaf verið að detta út, og virkar ekki á báðum tölvunum...ég hef ekki breytt neinum stillingum í routernum nema bara opna port og svoleiðis og þegar ég fékk routeirnn þurfti ég að stilla hann fyrir netið...bara þráðlausa netið dettur út en ekki netið sjálft...

einhver sem veit hvað er að ?

EDIT: routerinn er ekki læstur hann er opinn öllum :P

Sent: Lau 15. Okt 2005 21:04
af Andri Fannar
Uppfæra firmware?
Skipta um channel á wifinu..