Hvað er málið með huga?
Sent: Fös 14. Okt 2005 16:29
af ungiman
OK hvað í fjáranum er málið? ég reyndi að fara á huga áðan og þá kemur upp gluggi sem segir:
"Redirection for this URL exceeded. Unable to load the requested page. This may be caused by cookies that are blocked."
ég veit ekkert hvað ég á að gera, ég eyddi öllum cookies og samt kemur þetta.
(notandi firefox þar á meðal)
Sent: Fös 14. Okt 2005 16:34
af Veit Ekki
Prófaðu að fikta aðeins í cookies stillingunum t.d að setja
http://www.hugi.is sem exceptions.
Sent: Fös 14. Okt 2005 16:51
af ungiman
neibb ekkert virkar, égveit ekki hvað ég á að gera? eretta kannske eitthvað utanaðkmomandi, fáránlegur vírus eða eitthvað...þetta hefur aldrei gerst áður. Byrjaði nýlegað nota spysweeper, gæti það kannski verið hann?
Sent: Fös 14. Okt 2005 17:22
af kjaran
notaru bara hugi.is en ekki
http://www.hugi.is?
Sent: Fös 14. Okt 2005 17:52
af Mencius
Það var svona hjá mér um daginn, nema að ég var með hugi.is og ég breyti því í
http://www.hugi.is þá fann firefox huga.