Munur á switch-um?
Sent: Fös 14. Okt 2005 13:22
Ég keypti mér switch í dag fyrir morðfjár, eða upp á 4.990kr í tölvubúð á egilsstöðum, þar sem þeir voru ekki með neitt ódýrara. Þetta var linksys (sem er eitthvað tengt Cisco?) með kunnuglegu solid looki, blár og svartur og með stæl.
Tæknibær er að selja eins switch á 3.900 þannig að mér datt í hug að þetta hafi kannski ekki verið svo hræðilega dýrt þar sem ég var að fá gæða vöru, eða er maður að fá það? Hver er aðal munurinn á linksys switchum og búnaði, og þessum ódýrara búnaði eins og t.d. þessi eða þessi?
Sjálfur á ég CNet switch sem hefur alltaf virkað vel og aldrei verið neitt vesen með hann, svo er hann skemmtilegur því það það skiptir ekki hvort maður notar crossover snúru eða ekki.
Er þessi 2000 kr þess virði fyrir fallega innpakkningu með manual, warrany og mynd af fallegri brosandi konu með headsett tilbúin til að svara spurningum?
Tæknibær er að selja eins switch á 3.900 þannig að mér datt í hug að þetta hafi kannski ekki verið svo hræðilega dýrt þar sem ég var að fá gæða vöru, eða er maður að fá það? Hver er aðal munurinn á linksys switchum og búnaði, og þessum ódýrara búnaði eins og t.d. þessi eða þessi?
Sjálfur á ég CNet switch sem hefur alltaf virkað vel og aldrei verið neitt vesen með hann, svo er hann skemmtilegur því það það skiptir ekki hvort maður notar crossover snúru eða ekki.
Er þessi 2000 kr þess virði fyrir fallega innpakkningu með manual, warrany og mynd af fallegri brosandi konu með headsett tilbúin til að svara spurningum?