Netlausn milli tveggja herbergja
Sent: Fim 20. Maí 2021 11:21
Sælir,
Er á 3ju hæð og þarf að koma neti inn í annað herbergi frá router sem er sirka 15-20 metrum frá. Tölvurnar sem þarf að nettengja eru ekki með wifi svo þær verða að tengjast með ethernet köplum.
Það er ekki möguleiki að draga netkapal á milli herbergjanna svo ég var að forvitnast hvað sé besta lausnin í þessu tilviki.
Net yfir rafmagn? Litist alveg vel á þessa hugmynd en skilst þetta getur verið happ og glapp hvort það virki á annað borð eða ekki. Ef þetta er besti kosturinn hvaða búnað mynduð þið mæla með?
Svo skilst mér að það sé til svona þráðlaust dæmi sem hægt er að planta í hinu herberginu og útfrá því apparati komi út netkapals tengi. Er alveg tilbúinn að skoða þráðlaust en tölvurnar notast aðallega við tölvuleiki og er soldið smeykur að packet loss verði mögulega eitthvað vandamál ef farið er þá leið.
Thoughts?
Er á 3ju hæð og þarf að koma neti inn í annað herbergi frá router sem er sirka 15-20 metrum frá. Tölvurnar sem þarf að nettengja eru ekki með wifi svo þær verða að tengjast með ethernet köplum.
Það er ekki möguleiki að draga netkapal á milli herbergjanna svo ég var að forvitnast hvað sé besta lausnin í þessu tilviki.
Net yfir rafmagn? Litist alveg vel á þessa hugmynd en skilst þetta getur verið happ og glapp hvort það virki á annað borð eða ekki. Ef þetta er besti kosturinn hvaða búnað mynduð þið mæla með?
Svo skilst mér að það sé til svona þráðlaust dæmi sem hægt er að planta í hinu herberginu og útfrá því apparati komi út netkapals tengi. Er alveg tilbúinn að skoða þráðlaust en tölvurnar notast aðallega við tölvuleiki og er soldið smeykur að packet loss verði mögulega eitthvað vandamál ef farið er þá leið.
Thoughts?