Net yfir rafmagn
Sent: Mið 19. Maí 2021 23:25
Ég er að spá í að fá mér net yfir rafmagn þar sem næsti staður sem ég mun búa á mun væntanlega hafa mun meiri notkun á 2,4Ghz WiFi en þar sem ég er núna og það mun gera notkun á því fyrir búnað sem ég er með (jarðskjálftamæli) frekar erfiða. Þar sem ég þarf að fá gögnin send úr geymslunni þar sem jarðskjálftamælirinn verður yfir í tölvurnar sem skrá gögnin.
Er eitthvað vit í net yfir rafmagni. Það er talað um 300 metra drægni og ég reikna með að þessi búnaður noti frá 2Mhz og upp í 86Mhz (mest) til að senda gögnin á milli.
Ég er að spá í svona búnaði sem er til sölu hjá Tölvulistinn, ZyXEL PLA-5456 2000Mbs Wallmount Twin-Pack .
Er eitthvað vit í net yfir rafmagni. Það er talað um 300 metra drægni og ég reikna með að þessi búnaður noti frá 2Mhz og upp í 86Mhz (mest) til að senda gögnin á milli.
Ég er að spá í svona búnaði sem er til sölu hjá Tölvulistinn, ZyXEL PLA-5456 2000Mbs Wallmount Twin-Pack .