NAS pælingar og Kaup
Sent: Mið 19. Maí 2021 10:05
Daginn
Er að skoða NAS fyrir heimilið og vantar smá ráðleggingar.
Ég er búinn að vera að nota HP Microserver G7 sem er kominn til ára sinna og bara yfir höfuð smá overkill fyrir það sem ég nota hann í allavegana.
Er að leita mér að litlu NAS boxi basicly bara til að bakka upp gögn og myndir.
Væri kostur ef það væri hægt að vinna létta word eða exel vinnu í gegnum hann. Semsagt vera að vinna í skjali sem er á honum frá nokkrum tölvum.
Ég var að skoða t.d. eitthvað eins og Synology DS220j sem er til hjá tölvutækni, líst helvíti vel á Synology en er meira en til í að heyra um fleiri merki.
Kröfur:
* 2-4 diska (2 diskar í RAID1 er nóg en það væri ekki verra ef það væru fleiri diskapláss til að bæta við í framtíðinni)
* Geta unnið í léttum skólaskjölum beint af NAS boxinu
* Ekki verra ef það væri hægt að deila myndamöppum á fjölskyldumeðlimi
* Geta tengst utan hús
Áður en ráðleggingarnar byrja með t.d. Docker eða Plex þá nota ég ekki Docker og er með sér Plex server
Er að skoða NAS fyrir heimilið og vantar smá ráðleggingar.
Ég er búinn að vera að nota HP Microserver G7 sem er kominn til ára sinna og bara yfir höfuð smá overkill fyrir það sem ég nota hann í allavegana.
Er að leita mér að litlu NAS boxi basicly bara til að bakka upp gögn og myndir.
Væri kostur ef það væri hægt að vinna létta word eða exel vinnu í gegnum hann. Semsagt vera að vinna í skjali sem er á honum frá nokkrum tölvum.
Ég var að skoða t.d. eitthvað eins og Synology DS220j sem er til hjá tölvutækni, líst helvíti vel á Synology en er meira en til í að heyra um fleiri merki.
Kröfur:
* 2-4 diska (2 diskar í RAID1 er nóg en það væri ekki verra ef það væru fleiri diskapláss til að bæta við í framtíðinni)
* Geta unnið í léttum skólaskjölum beint af NAS boxinu
* Ekki verra ef það væri hægt að deila myndamöppum á fjölskyldumeðlimi
* Geta tengst utan hús
Áður en ráðleggingarnar byrja með t.d. Docker eða Plex þá nota ég ekki Docker og er með sér Plex server