NAS pælingar og Kaup


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

NAS pælingar og Kaup

Pósturaf ishare4u » Mið 19. Maí 2021 10:05

Daginn :)

Er að skoða NAS fyrir heimilið og vantar smá ráðleggingar.

Ég er búinn að vera að nota HP Microserver G7 sem er kominn til ára sinna og bara yfir höfuð smá overkill fyrir það sem ég nota hann í allavegana.
Er að leita mér að litlu NAS boxi basicly bara til að bakka upp gögn og myndir.

Væri kostur ef það væri hægt að vinna létta word eða exel vinnu í gegnum hann. Semsagt vera að vinna í skjali sem er á honum frá nokkrum tölvum.

Ég var að skoða t.d. eitthvað eins og Synology DS220j sem er til hjá tölvutækni, líst helvíti vel á Synology en er meira en til í að heyra um fleiri merki.

Kröfur:
* 2-4 diska (2 diskar í RAID1 er nóg en það væri ekki verra ef það væru fleiri diskapláss til að bæta við í framtíðinni)
* Geta unnið í léttum skólaskjölum beint af NAS boxinu
* Ekki verra ef það væri hægt að deila myndamöppum á fjölskyldumeðlimi
* Geta tengst utan hús


Áður en ráðleggingarnar byrja með t.d. Docker eða Plex þá nota ég ekki Docker og er með sér Plex server :megasmile


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: NAS pælingar og Kaup

Pósturaf TheAdder » Mið 19. Maí 2021 14:31

Skoðaðu 700+ seríuna hjá Synology ef þú vilt hafa uppfærslu möguleika. Eru þónokkuð öflugri en j serían (og þar með dýrari), eru líka 2 diska en hægt að bæta við 5 diska stækkun við seinna meir.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: NAS pælingar og Kaup

Pósturaf ishare4u » Sun 23. Maí 2021 08:42

Endaði á Synology DS220+
Held að það sé flott græja fyrir peninginn.


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: NAS pælingar og Kaup

Pósturaf TheAdder » Sun 23. Maí 2021 17:55

Plús serían er öll mjög fín, eini gallinn við 220+ er að þú getur ekki bætt við diskastækkun.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: NAS pælingar og Kaup

Pósturaf ishare4u » Mið 26. Maí 2021 09:49

TheAdder skrifaði:Plús serían er öll mjög fín, eini gallinn við 220+ er að þú getur ekki bætt við diskastækkun.



Já það er klárlega galli að geta ekki bætt við. Hingað til hef ég aðalega bara verið með 2 diska og hefur það verið meira en nóg í það sem ég er að gera. Þetta er mikið bara ljósmyndir og einnhver skjöl. Svo er ég með þetta í RAID1. Það mikilvægasta er svo backað upp á google drive líka.

Hugsaði að 220+ væri flottur fyrir mína notkun þar sem ég er ekki að fara að stækka neitt á næstunni. Einnig var ég heillaður af því hversu nett græjan er.

Þegar ég byrjaði að skoða þetta fór ég beint að skoða t.d. DS920+ og langar mér ennþá í hann bara til að fikta og leika mér. Svo þegar ég fór að taka saman hvað ég þarf vs hvað mér langar í haha þá endaði ég á 220+


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: NAS pælingar og Kaup

Pósturaf TheAdder » Mið 26. Maí 2021 12:15

720 er millistærðin svo sem.
En ég er búinn að nota einhverja tugi af 2xxj boxum með góðum árangri í mörg ár. 220+ er bara betra en þau, gangi þér vel :)


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo