Síða 1 af 1

Besti fríi firewallin

Sent: Sun 03. Júl 2005 23:17
af CraZy
jæja updateid á northon 2000 firewallinum mínum er útrunnid og eg ætla ekki að fara að borga einhvað til að endurnía þetta,svo að eg er að leita af nyum firewall!,virusvörnin min var lika að renna út svo að eg fekk mer bara avast home edision er þad ekki fínt líka?

Sent: Þri 11. Okt 2005 18:58
af Grobbi
AntiVir er lika góð virusvörn og ég held að það sé sniðugt að nota zone alarm , kerio firewall.

Sent: Þri 11. Okt 2005 19:17
af RoBerT2
SoftPerfect Personal Firewall <-- Det beste

Jeg snakker dansk!

Sent: Þri 11. Okt 2005 19:20
af corflame
Ég hef verið að nota Kerio Personal FW.
http://www.kerio.com/kpf_home.html

Reyndar eldri útgáfu en er þarna. En þeir bjóða manni upp á það að
nota þetta ókeypis án nokkurra advanced fídusa sem skipta "Jón Jónsson"
engu máli...

Þetta hefur reynst mér vel í gegnum tíðina

Sent: Mið 12. Okt 2005 20:52
af DoRi-
Sygate personal firewall über alles

Sent: Mið 12. Okt 2005 21:36
af kristjanm
Windows XP SP2 er nokkuð traust hjá mér án þess að vera með eldvegg frá þriðja aðila.

Er með Norton Antivirus 2005 og það finnur aldrei vírus, nota ekki innbyggða firewallinn í því.

Og svo nota ég reglulega Windows Update og skanna með Microsoft Antispyware.

Og ég er öruggur :)

Sent: Mið 12. Okt 2005 22:47
af Birkir
Windows Firewall! :wink: