Runescape?
Sent: Mið 29. Jún 2005 18:09
Er að spá hvort það sé mjög erfitt að gera leik eins og Runescape? Hvaða forrit notar maður?
http://www.runescape.com
http://www.runescape.com
Kóði: Velja allt
// Ugly but works ;)
using System;
public class Forritunarverkefni4
{
public static void Main()
{
double tempMeðalfrávik = 0;
double meðaltal = 0.0;
double meðalfrávik = 0.0;
double staðalfrávik = 0.0;
int[] tölur = new int[10];
HlaðaFallMeðSlembitölum(ref tölur);
int summa = 0;
int summa_í_öðru = 0;
// Þarf lykkju(r) fyrir útreikninga, nota bara eina lykkju og reikna allt út í henni
for(int i = 0; i < 10; i++)
{
summa += tölur[i];
summa_í_öðru += (int)(Math.Pow(tölur[i],2));
}
meðaltal = summa / 10d;
foreach(byte i in tölur)
{
tempMeðalfrávik += (double)(Math.Abs(i - meðaltal));
}
meðalfrávik = tempMeðalfrávik / 10.0;
staðalfrávik = Math.Sqrt((10 * summa_í_öðru - Math.Pow(summa,2))/90);
Console.WriteLine("Búnar hafa verið til 10 slembitölur og eru þær:");
for(int i = 0; i < 9; i++)
{
Console.Write(tölur[i] + ", ");
}
Console.WriteLine(tölur[9] + ".");
Console.WriteLine("Hæsta talan:\t" + FinnaStak("hæsta",tölur));
Console.WriteLine("Lægsta talan:\t" + FinnaStak("lægsta",tölur));
Console.WriteLine("Meðaltalið:\t" + meðaltal);
Console.WriteLine("Meðalfrávik:\t" + meðalfrávik);
Console.WriteLine("Staðalfrávik:\t" + staðalfrávik.ToString("N2"));
}
private static int FinnaStak(string val, int[] fylki)
{
if (val == "hæsta")
{
int hæstaStak = 0;
foreach (byte i in fylki)
{
hæstaStak = Math.Max(i, hæstaStak);
}
return hæstaStak;
}
else if (val == "lægsta")
{
int lægstaStak = 10;
foreach (byte i in fylki)
{
lægstaStak = Math.Min(i, lægstaStak);
}
return lægstaStak;
}
else
Console.WriteLine("Forritunarvilla! Þessi skilaboð ættu aldrei að birtast");
return 0;
}
private static void HlaðaFallMeðSlembitölum(ref int[] fylki)
{
Random R = new Random();
for(int i = 0; i < fylki.Length; i++)
{
fylki[i] = R.Next(1,11);
}
}
}
Kóði: Velja allt
using System;
public class Forritunarverkefni3B
{
public static void Main()
{
string strInputStrengur, strFullunninnStrengur;
char cSleppaBokstafur;
Console.Write("Sláðu inn streng: ");
strInputStrengur = Console.ReadLine();
Console.Write("Sláðu inn bókstaf: ");
cSleppaBokstafur = LesaBokstaf();
strFullunninnStrengur = SleppaBokstaf(strInputStrengur, cSleppaBokstafur);
Console.WriteLine("Strengurinn án '" + cSleppaBokstafur + "' er:");
Console.Write(strFullunninnStrengur);
}
// Tekur streng og bókstaf og skilar strengum án bókstafsins. Tekur burtu bæði hástafa og lágstafa bókstafinn, nema ef um sér-íslenska bókstafi er að ræða
public static string SleppaBokstaf(string strStrengur, char cBokstafur)
{
char cOtherCaseBokstafur = '\u0007'; // Notendur ættu hvort eð er ekki að geta slegið þennan bókstaf inn, þannig að það skiptir ekki þótt ég fjarlægi hann úr strengnum
System.Text.StringBuilder strBuild_VinnsluStrengur = new System.Text.StringBuilder(""); // Gæti notað venjulega strengi, en StringBuilder leyfir manni að bæta við strengi án þess að búa alltaf til nýjan streng(með því að benda á nýjan streng og skilja gamla eftir, afþví að strengir eru óbreytanlegir)
int iHæstaIndex = strStrengur.Length - 1;
if (cBokstafur >= 65 && cBokstafur <= 90) // Ef að þetta er stór stafur
cOtherCaseBokstafur = Convert.ToChar(cBokstafur + 32); // Búa til litla-stafs félaga hans
else if (cBokstafur >= 97 && cBokstafur <= 122) // Ef lítill stafur
cOtherCaseBokstafur = Convert.ToChar(cBokstafur - 32);
for (int i = 0; i <= iHæstaIndex; i++) // Fer í gegnum alla stafi strengsins
{
if ((strStrengur[i] != cBokstafur) && (strStrengur[i] != cOtherCaseBokstafur))
strBuild_VinnsluStrengur.Append(strStrengur[i]);
}
return strBuild_VinnsluStrengur.ToString();
} // Væri hægt að útfæra þannig að prentaði bara alli stafi nema cBokstafur og skilaði void, en það fall væri ekki hægt að nýta á jafn marga vegu og þetta. (Og væri of auðvelt)
// Þetta fall les inn bókstaf og skilar honum, ekkert annað nema exception handling
public static char LesaBokstaf()
{
char cSkila = '\u0007'; // Pípar ef að notandinn kemst í gegn án þess að slá inn bókstaf, ætti ekki að geta gerst.
bool bVilla;
do
{
bVilla = false;
try
{
cSkila = Convert.ToChar(Console.ReadLine());
}
catch (FormatException)
{
Console.Write("Villa! Ath. aðeins má slá inn einn bókstaf. Vinsamlegast reynið aftur");
bVilla = true;
}
}
while (bVilla);
return cSkila;
}
}
Fiktaðu þig áfram, þetta er eins einfalt og það geristViktor skrifaði:Hvar get ég fundið GM6 tutorial?