Síða 1 af 1

Firefox vesen

Sent: Mið 29. Jún 2005 09:40
af Andri Fannar
Sjáiði það vanatr scroll barinn og smá á hliðina?
Hefur einhver lent í þessu?

Sent: Mið 29. Jún 2005 10:00
af ponzer
lolol... nei hef ekki lent í þessu :P Geturu ekki bara photoshopað scroll bar inná þetta :P :P :lol:

Sent: Mið 29. Jún 2005 10:42
af Stutturdreki
Ekkert mál að stækka glugga svo hann nái út fyrir skjáinn þinn.. kemur oft fyrir ef þú ert td. að minnka upplausnina í skjánum. Settu músarbendilinn bara yfir jaðrana þá geturðu dregið hann saman aftur.

Í versta falli geturðu downloadað Web Developer extensioninu, það er með Resize option svo þú getur stillt gluggan í ákveðna stærð..

Sent: Mið 29. Jún 2005 10:44
af gnarr
hann er samt með "Close", "Maximize" og "Minimize" takkana uppí horninu. svo það er ekki eins og glugginn hafi verið stækkaður útaf skjánum.

Sent: Mið 29. Jún 2005 11:04
af Stutturdreki
Sé það núna.. allt annað fer út af.

Er Firefox glugginn Maximizaður eða ekki?

Einhvern tíman gat ég gert upplausnina á desktopinu meiri heldur en upplausnina í skjánum, einstaklega kjánalegt.. hægt að scrolla desktopinu með því að færa músina út í jaðrana á skjánum.

Sent: Mið 29. Jún 2005 11:51
af Andri Fannar
Það er þannig scroll system á sjónvarpinu, en já hann er maximized.

Sent: Mið 29. Jún 2005 12:03
af Stutturdreki
Kemur þetta bara fyrir í Firefox?
Hefurðu prófað að taka öll þessi skinn af?