Access point fær bara 100mb en ekki 1000mb frá router
Sent: Lau 30. Jan 2021 15:29
Ég er með Netgear Nighthawk XR500 router og 2 Asus access punkta, einn innanhúss og einn úti í skúr.
XR500 sýnir hvítt ljós þegar portið er að senda 1000mb en gult ljós þegar portið er að senda 100mb.
Asus Access point úti í skúr fær bara gult ljós og nær max 100mb tengingu, samt er þetta cat5e kapall, myndi slumpa á ca. 25 metrar.
Vitið þið hvað gæti verið að trufla access pointinn úti í skúr hjá mér?
XR500 sýnir hvítt ljós þegar portið er að senda 1000mb en gult ljós þegar portið er að senda 100mb.
Asus Access point úti í skúr fær bara gult ljós og nær max 100mb tengingu, samt er þetta cat5e kapall, myndi slumpa á ca. 25 metrar.
Vitið þið hvað gæti verið að trufla access pointinn úti í skúr hjá mér?