Síða 1 af 1

Kemst ekki inn í Regedit

Sent: Sun 26. Jún 2005 18:54
af AddiF
Sælir-

Þegar ég reyni að fara inn í regedit þ.a.e.s. Start>Run>Regedit
Kemur alltaf villumelding sem að hljóðar svona:

C:/WINDOWS/system32/regedit.com
C:WINDOWS/SYSTEM32/AUTOEXEC.NT. The system file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windows applications. Choose ´Close´ to terminate the application.

Ég er búinn að prófa að ýta á ignore líka og það er allveg sama, ég bara kemst ómögulega inní regedit.

Er ekki einhver snillingur þarna úti sem að kann einhver svör við þessum vanda.

Kveðja
Arnar

Sent: Sun 26. Jún 2005 19:53
af MezzUp
Prófaðu að fara í C:/WINDOWS/ möppuna og keyra regedit.exe beint

Sent: Mán 27. Jún 2005 00:00
af AddiF
Þakka þér kærlega fyrir, þetta virkaði!

Kveðja Arnar