Sæl verið þið
Ég er aðeins að aðstoða félaga minn í router/AC málum.
Planið er að fara í EdgeRouterX og svo 2-3 stk. AC LR eða Light.
Hann er hinsvegar með netið hjá símanum í gegnum mílu og afruglari er tengdur við routertinn.
Er þetta eitthvað ves með annaðhvort EdgeRouter eða USG?
Takk
Pétur Marel
Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
Einfaldast er að biðja þá um að untagga sér Sjónvarpsport á ljósleiðaraboxinu, biður þá um að untagga líka internetportið
En annars þarf að setja vlan upp, VLAN4, forgagnur 0 er er Internet og VLAN3, forgangur 3 er TV... VLAN5 er sími ef áhugi er á þvi.
Þarft samt yfirleitt ekki að hugsa útí forgang.
Það eru svo leiðbeiningar hér ef þú notar leitina, spurt reglulega útí þetta
En annars þarf að setja vlan upp, VLAN4, forgagnur 0 er er Internet og VLAN3, forgangur 3 er TV... VLAN5 er sími ef áhugi er á þvi.
Þarft samt yfirleitt ekki að hugsa útí forgang.
Það eru svo leiðbeiningar hér ef þú notar leitina, spurt reglulega útí þetta
Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
Getur líka bara stillt myndlykilinn á að nota ABR, þá kemur sjónvarpið yfir opið internet. En þá mælist auðvitað umferðin en það skiptir kannski ekki öllu þar sem margir eru með ótakmarkað.
En fallegasta lausnin væri að taka sjónvarpið beint úr ONTunni.
En fallegasta lausnin væri að taka sjónvarpið beint úr ONTunni.
Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
wicket skrifaði:Getur líka bara stillt myndlykilinn á að nota ABR, þá kemur sjónvarpið yfir opið internet. En þá mælist auðvitað umferðin en það skiptir kannski ekki öllu þar sem margir eru með ótakmarkað.
En fallegasta lausnin væri að taka sjónvarpið beint úr ONTunni.
Styður ONTan frá mílu það semsagt? Væri náttúrlega lang þægilegast. Þarf þá líklega að fá þá til að fikta eitthvað að í ontunni?
Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
Ég persónulega myndi ekki fara í EdgerouterX , töluvert skemmtilegra ef maður er að fara í Access pointana að vera með Unifi viðmótið , Dreammachine td er fínt með innbyggðum ap og controller
Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
peturm skrifaði:wicket skrifaði:Getur líka bara stillt myndlykilinn á að nota ABR, þá kemur sjónvarpið yfir opið internet. En þá mælist auðvitað umferðin en það skiptir kannski ekki öllu þar sem margir eru með ótakmarkað.
En fallegasta lausnin væri að taka sjónvarpið beint úr ONTunni.
Styður ONTan frá mílu það semsagt? Væri náttúrlega lang þægilegast. Þarf þá líklega að fá þá til að fikta eitthvað að í ontunni?
Sorry, var bara að sjá þetta núna. Já, það er þannig hjá mér og var þannig sett upp. TV og heimasími kemur beint úr ONTu, routerinn er bara að sjá um internetið og wifi sem ég er svo að fara að skipta út bara. Þægilegt að þurfa ekkert að hugsa um VLÖN og dót þegar valið kemur að nýjum router, allt annað kemur úr ONTu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
wicket skrifaði:Getur líka bara stillt myndlykilinn á að nota ABR, þá kemur sjónvarpið yfir opið internet. En þá mælist auðvitað umferðin en það skiptir kannski ekki öllu þar sem margir eru með ótakmarkað.
En fallegasta lausnin væri að taka sjónvarpið beint úr ONTunni.
Vandamálið við að nota OTT lausn fyrir lykilinn og nota hann yfir opið internet er að það er takmörkuð útsendingarþjónusta yfir það.
Ekkert ves ef þú notar þetta fyrir VOD og rúv, en leiðinlegra ef þú ert að borga fyrir einhverjar áskriftir.
*Edit* Þetta er outdated info, það er ekki lengur limited tv þjónusta ef lykillinn er notaður yfir wifi woop!
Síðast breytt af oliuntitled á Þri 05. Jan 2021 10:24, breytt samtals 1 sinni.
Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
russi skrifaði:Einfaldast er að biðja þá um að untagga sér Sjónvarpsport á ljósleiðaraboxinu, biður þá um að untagga líka internetportið
En annars þarf að setja vlan upp, VLAN4, forgagnur 0 er er Internet og VLAN3, forgangur 3 er TV... VLAN5 er sími ef áhugi er á þvi.
Þarft samt yfirleitt ekki að hugsa útí forgang.
Það eru svo leiðbeiningar hér ef þú notar leitina, spurt reglulega útí þetta
Ég er nú að fara gera eitthvað svipað hérna á Akureyri. Get ég sumsé losnað við VLAN martröðina með því að biðja umsjónarmenn ONT-unar um að untagga internet portið og setja svo heimasíma og myndlykla beint í ONT-una? (Eða á þetta bara við hjá þeim sem eru ekki hjá Símanum?)
Síðast breytt af Gruskari á Fim 21. Jan 2021 17:10, breytt samtals 1 sinni.