Linux og flat panel
Sent: Fim 09. Jún 2005 00:55
Ég fékk mér nýlega Dell flat panel monitor og tengi lappan minn (sem keyrir Ubuntu) við hann þegar ég er heima og er að vinna. Það er eitt sem hefur verið að angra mig upp á síðkastið. Ef ég rýni í skjáinn þá virðist stundum eins og það sé örlítið flökt í gangi. Ég sé þetta einna helst á texta sem ég er að skrifa (eins og þennan hérna) og á iconum á desktopinu. Þetta gerist ekki þegar ég er með Windows vél tengda við skjáinn.
Ef einhver mögulega fattar eða heldur að hann fatti hvað ég er að meina og gæti eftilvill lagt eitthvað til málanna þá er það vel þegið.
Ég er með Dell 1905FP skjá, lappinn keyrir Ubuntu Hoary 1280x1024 í 75Hz og skjákortið er ATI Radeon 9200. Mér datt ekki fleirri upplýsingar til að skrifa hér en þessar. Vona að þetta sé nóg.
Ef einhver mögulega fattar eða heldur að hann fatti hvað ég er að meina og gæti eftilvill lagt eitthvað til málanna þá er það vel þegið.
Ég er með Dell 1905FP skjá, lappinn keyrir Ubuntu Hoary 1280x1024 í 75Hz og skjákortið er ATI Radeon 9200. Mér datt ekki fleirri upplýsingar til að skrifa hér en þessar. Vona að þetta sé nóg.