Internetið á Raspberry Pi dottið út.
Sent: Þri 24. Nóv 2020 10:43
Sælir Vaktarar.
Ég er með Raspberry Pi tengda með ethernet sem er dottin út af netinu. Ég get ennþá tengst vélinni í gegnum pc tölvuna og sé hana í settings í routernum en fæ ekkert internet. Ég hef bara verið að nota vélina fyrir Kodi og einstaka torrent. Búinn að prófa að restarta. Það hefur ekkert breyst í notkuninni hjá mér þannig að ég veit ekki hvað er að valda þessu eða hvað ég get gert til að komast að því og lagfæra. Ifconfig sýnir þetta:
Ég er ekki vel að mér í svona málum. Öll ráð eru vel þegin.
Takk fyrir.
Ég er með Raspberry Pi tengda með ethernet sem er dottin út af netinu. Ég get ennþá tengst vélinni í gegnum pc tölvuna og sé hana í settings í routernum en fæ ekkert internet. Ég hef bara verið að nota vélina fyrir Kodi og einstaka torrent. Búinn að prófa að restarta. Það hefur ekkert breyst í notkuninni hjá mér þannig að ég veit ekki hvað er að valda þessu eða hvað ég get gert til að komast að því og lagfæra. Ifconfig sýnir þetta:
Kóði: Velja allt
eth0: flags=4163<UP,BROADCAST,RUNNING,MULTICAST> mtu 1500
inet 192.168.8.116 netmask 255.255.255.0 broadcast 192.168.8.255
inet6 fe80::c9d2:323a:4bd2:56f4 prefixlen 64 scopeid 0x20<link>
ether dc:a6:32:46:81:b2 txqueuelen 1000 (Ethernet)
RX packets 4321 bytes 387370 (378.2 KiB)
RX errors 0 dropped 0 overruns 0 frame 0
TX packets 8953 bytes 8330486 (7.9 MiB)
TX errors 0 dropped 0 overruns 0 carrier 0 collisions 0
lo: flags=73<UP,LOOPBACK,RUNNING> mtu 65536
inet 127.0.0.1 netmask 255.0.0.0
inet6 ::1 prefixlen 128 scopeid 0x10<host>
loop txqueuelen 1000 (Local Loopback)
RX packets 9 bytes 524 (524.0 B)
RX errors 0 dropped 0 overruns 0 frame 0
TX packets 9 bytes 524 (524.0 B)
TX errors 0 dropped 0 overruns 0 carrier 0 collisions 0
Ég er ekki vel að mér í svona málum. Öll ráð eru vel þegin.
Takk fyrir.