Bilað PSU í Unifi switch (US-16-150W) Hvað er til ráða ?
Sent: Lau 14. Nóv 2020 10:17
Góðan daginn vaktarar,
Bilað PSU í Unifi Switch - Lyktar illa. Hvað er til ráða ?
Við fjölskyldan vöknuðum við ekkert netsamband í morgun, öryggi hafði slegið út fyrir veggskápinn í bílskúrnum og switchinn bilaður.
Ég er búinn að opna hann og ég er mjög viss um að það er bundið við PSU-ið sem er innbyggt. Nú rann hann úr ábyrgð fyrir nokkrum mánuðum.
Eru menn að laga aflgjafann eða skipta um ? - Eitthvað sem er hægt að gera innan dagsins á laugardegi ?
Bilað PSU í Unifi Switch - Lyktar illa. Hvað er til ráða ?
Við fjölskyldan vöknuðum við ekkert netsamband í morgun, öryggi hafði slegið út fyrir veggskápinn í bílskúrnum og switchinn bilaður.
Ég er búinn að opna hann og ég er mjög viss um að það er bundið við PSU-ið sem er innbyggt. Nú rann hann úr ábyrgð fyrir nokkrum mánuðum.
Eru menn að laga aflgjafann eða skipta um ? - Eitthvað sem er hægt að gera innan dagsins á laugardegi ?
