Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi


Höfundur
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf stubbarnir » Þri 06. Okt 2020 16:08

Daginn
Er í vanræðum með að koma neti í bílskúirnn hjá mér þar sem ljósleiðaraboxið er staðsett. Er að spá hvort að hægt sé að vera með router þar og svo annan inn í húsi. Kem ekki fleiri en 2 cat snúrum á milli. Önnur er fyrir router og hin fyrir tv.
Get ég verið með switch og tengt í hann og svo þaðan í tvo router-a?



Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf Onyth » Þri 06. Okt 2020 16:12

Ef þetta er box frá Gagnaveitu RVK þá er það ekkert mál. Getur verið með allt að 3 routera á þeim. Ef þetta er GPON box frá mílu þá held ég ekki. En mér gæti skjátlast.




Höfundur
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf stubbarnir » Þri 06. Okt 2020 16:35

Mig minnir að ég sé hjá Mílu, þarf að skoða boxið þegar ég kem heim.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf audiophile » Þri 06. Okt 2020 17:28

Ég er með 2 routera úr GR boxi og ekkert vesen.


Have spacesuit. Will travel.


Storm
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf Storm » Þri 06. Okt 2020 18:28

Afhverju þarf routerinn að vera inni í húsinu?
Hvað með að færa routerinn yfir í bílskúr hjá ljósleiðaraboxinu (tengir með stutta cat snúru), endurnýtir cat snúruna sem routerinn var áður að nota milli húsa (tengir í lan port á routernum) og hinum megin við snúruna tengir WiFi access point.

Þá ertu kominn með wifi inní bílskúr frá routernum hjá ljósleiðaraboxinu, og síðan nýtt wifi inní húsi frá access point.
Ef þér vantar að beintengja önnur tæki en access punktinn við routerinn þá bætiru einfaldlega við switch inni í húsi milli routers og access punkts.




Höfundur
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf stubbarnir » Mið 07. Okt 2020 13:27

Er með Amplifi router með 2x þráðlausum sendum og þá næðu þeir ekki um allt húsið ef router væri í bílskúr.




Storm
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf Storm » Mið 07. Okt 2020 16:32

Þar sem þráðlausu sendarnir eru ekki með neina tengla og ef þú vilt halda þig við það kerfi sé ég lítið annað í stöðunni en að kaupa annan Amplify router, setja hann í bílskúrinn við ljósleiðarann, tengja þaðan úr lan tenginu á honum yfir í næsta Amplify router sem er staðsettur inná heimilinu. Þann router stilliru sem "AP mode"

Tekið af google:
How to configure the AmpliFi router to AP mode
Connect a mobile device to the Amplifi network.
Open the AmpliFi app.
Tap the picture of the AmpliFi router.
Tap Internet.
Toggle on Bridge Mode to enable it.
Save and confirm bridge mode by selecting the check mark in the upper right hand corner of the page.
AmpliFi will restart and apply the updated settings.

Við nánari skoðun sé ég að computer.is (veit ekki um aðra sem selja amplify) selja auka Amplify meshpoint á 25.990.- en auka Amplify HD router er á 28.990.- þannig að þetta er í rauninni ekkert svo mikið dýrari option ef pælingin var að halda sér innan þess ecosystem..




Höfundur
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf stubbarnir » Fim 08. Okt 2020 10:21

Takk fyrir svörin, það er kannski bara lausnin, aðeins dýrari en ég ætlaði mér en allavega möguleiki. En önnur spurning, virka Unifi með ampifi?
Eins og þessi og eru þeir ekki víraðir (tengdir við lan-snúru)
https://www.oreind.is/product/thradlaus ... p-ac-lite/




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Tveir routerar úr ljósleiðaraboxi

Pósturaf Cascade » Fim 08. Okt 2020 13:29

Jú þessir unifi aðgangspunktar eru bara tengdir með netsnúru