Hvaða takki


Höfundur
Baldur
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 15. Apr 2005 18:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða takki

Pósturaf Baldur » Þri 31. Maí 2005 16:14

Góðan daginn ég er í smá vandræðum mig langar til að vita hvaða takka ég ýti á svo að tölvan ræsi sig upp í dos ég nota xp home ég ýtti á einhvern takka um daginn þá kom dosið upp man ekkert hvaða takki það var búinn að prufa f5 og f8 það virkar ekki ég skrifaði run C: í dosið þá keyrði hún sig eðlilega upp ef einhver veit einfalda leið til að keyra upp í dos látið mig vita takk fyrir



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 31. Maí 2005 16:26

ef þú ert með NT kerfi (sem að XP er) þá ertu ekki með neitt dos.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 31. Maí 2005 16:26

DOS er ekki í Windows XP.
Það sem kemst næst því er líklega ef að þú ýtir á F8 í startuppinu áður en að XP logo'ið birtist og velur síðan „Safe Mode Command Prompt“