Hægara internet


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Hægara internet

Pósturaf Hallipalli » Mið 30. Sep 2020 22:07

Ég var að taka til hér heima og aftengdi router og ljósleiðarabox

Tengdi síðan aftur nákvæmlega eins og ekkert breytt

Fór úr stabílu LAN úr 900mbps í 300mbps

Svo mig grunaði að endabúnaðurinn væri að klikka fór yfir allt og uppfærði það sem eg gat

Ekkert breyttist

Talaði við Vodafone þeir factory resettuðu ljosleiðaraboxi og ekki skánaði

Ég factory resattið router og fór hraðinn smá upp

Tók eftir því að úr rafmagnstöflu i ljosleiðarabox er þunnur kapall (ljosleiðarinn) sem er ill fragenginn her (var svona þegar eg flutti inn)

Hægt að færa hann sma inn i gatið sem hann kemur ur og færa lengra i ljosleiðaraboxið en hef ekki þorað að snerta mikið þar sem eg veit að þetta er viðkvæmt.

Siðan allt í einu for hraðinn i 500-650mbps (er buin að prufa 3x velar og 5x kapla og 3x kapla ur ljosleiðaraboxi i router)

Ekki fer hann eins og hann var.

Einhver sem gæti verið með hugmyndir?

Vodafone segir að boxið se að fa 1000 inná sig

Gæti ljosleiðri verið skemmdur?




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf Vaktari » Mið 30. Sep 2020 22:16

prófa beint úr tölvu og beint í LL box?

Ef það breytist ekki þyrfti eflaust að gera þjónustubeiðni á GR bara útaf hraðaveseni
Þeir kíkja þá á þetta og laga.
Frágangur á ll þræðinum sjálfum ætti ekki að vera svona laus t.d.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf einarth » Mið 30. Sep 2020 23:42

Hvernig ertu að prófa hraðann?




steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf steinar993 » Fim 01. Okt 2020 00:23

Ertu í blokk þar sem þú sérð mörg wifi? Kannski breyttist channelið sem það starfar á, tjekkaðu á wifi channel analyzer í símanum, ef mörg wifi eru á einni geturu breytt því þar sem færri eru :) bara hugmynd




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf Dr3dinn » Fim 01. Okt 2020 09:18

1)Myndi bara tala beint við GR ef þið grunar að vandamálið sé ekki hardware
2)Væri ágæt að prófa annan router til öryggis ef það klikkar..
3)Prófa annað speedtest bara til samanburðar
4)Ertu ekki að pottþétt að speedtesta á borðvél, fartölvur geta lent í allskonar uppfærslum sem eru misgóðar. (Símar enn verri)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf Hallipalli » Fim 01. Okt 2020 10:33

Er að speedtesta á borðvél

Um miðnætti í gær rauk hraðinn í 900mbps án þess að ég hafi gert neitt

Ég skil ekkert :D tjekka í dag hvort hann sé búin að droppa aftur




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf Dr3dinn » Fim 01. Okt 2020 11:28

Hallipalli skrifaði:Er að speedtesta á borðvél

Um miðnætti í gær rauk hraðinn í 900mbps án þess að ég hafi gert neitt

Ég skil ekkert :D tjekka í dag hvort hann sé búin að droppa aftur


Ertu ekki örugglega á GR frekar en Mílu, því þetta hljómar eins og tengingarnar þeirra.. þ.e. allir samtengdir á sama þráðinn en ekki með sinn eigin þráð heim.

Ég náði bara 200-600mb eftir tíma dags á mílu, en næ alltaf 980-1000mb á GR.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf Hallipalli » Fim 01. Okt 2020 11:58

Dr3dinn skrifaði:
Hallipalli skrifaði:Er að speedtesta á borðvél

Um miðnætti í gær rauk hraðinn í 900mbps án þess að ég hafi gert neitt

Ég skil ekkert :D tjekka í dag hvort hann sé búin að droppa aftur


Ertu ekki örugglega á GR frekar en Mílu, því þetta hljómar eins og tengingarnar þeirra.. þ.e. allir samtengdir á sama þráðinn en ekki með sinn eigin þráð heim.

Ég náði bara 200-600mb eftir tíma dags á mílu, en næ alltaf 980-1000mb á GR.


Er hjá GR

Aldrei upplifað þetta áður



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf pattzi » Fim 01. Okt 2020 16:50

Lenti í svipuðu og var búinn að senda á hringdu....prófaði svo aðrar tölvu þá var allt í góðu haha... En sjónvarpið var lika að frjósa en þá var það bara samsung smart tv að klúðra allt annað eftira ð við fengum apple tv ...

Náði ss engumm hraða nema c.a 50 mbs en var bara tölvurnar hérna en samt frekar steikt allavega lagaðist
Síðast breytt af pattzi á Fim 01. Okt 2020 16:51, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf Hallipalli » Fim 01. Okt 2020 21:14

Er að gerast á öllum vélum sem ég prufa.

Hraðinn nuna 21:14 er 550 mbps




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf HringduEgill » Lau 03. Okt 2020 09:52

Hallipalli skrifaði:Er að gerast á öllum vélum sem ég prufa.

Hraðinn nuna 21:14 er 550 mbps


Ertu að fá það sama úr downloadi og uploadi eða er mikill munur? Ef þú ert t.d. alltaf að fá fullan hraða á downloadi en ekki uploadi gæti þetta verið "beyglaður" ljósleiðari. GR þyrfti að skoða það.

Annars myndi ég beintengja tölvu beint við ljósleiðarabox og fá Vodafone til að auðkenna MAC addressuna, bara til að útiloka að þetta sé router vandamál. Svo ætti þjónustuverið þeirra að geta talað við GR til að sjá hvort einhverjar óeðlilegar villur mælist á boxinu.




Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hægara internet

Pósturaf Hallipalli » Fim 08. Okt 2020 11:16

HringduEgill skrifaði:
Hallipalli skrifaði:Er að gerast á öllum vélum sem ég prufa.

Hraðinn nuna 21:14 er 550 mbps


Ertu að fá það sama úr downloadi og uploadi eða er mikill munur? Ef þú ert t.d. alltaf að fá fullan hraða á downloadi en ekki uploadi gæti þetta verið "beyglaður" ljósleiðari. GR þyrfti að skoða það.

Annars myndi ég beintengja tölvu beint við ljósleiðarabox og fá Vodafone til að auðkenna MAC addressuna, bara til að útiloka að þetta sé router vandamál. Svo ætti þjónustuverið þeirra að geta talað við GR til að sjá hvort einhverjar óeðlilegar villur mælist á boxinu.



Virðist vera orðið "OK" nuna buið að vera í kringum 900-920 síðustu daga....tek fram að ég hef ekki gert neitt :catgotmyballs :catgotmyballs :catgotmyballs