starting dum of physical memory
Sent: Mán 30. Maí 2005 22:50
ég kveikti á tölvunni minni um daginn og það kom bluescreen svona 20 sekúndum eftir að ég var kominn inn í Windows. Ég byrjaði að lesa hvað stóð í bluescreeninu en er nánast búinn að gleyma öllu núna en man að neðst kom : starting dump of physical memory og svo tvær tölur sem breyttust og allra efst stóð einhvað með að tölvan þyrfti að restarta.
Vildi nú bara vita hvort að einhver sniðugur hæer vissi hvað þetta væri. Svona uppá það ef að þetta myndi ské aftur.
Vildi nú bara vita hvort að einhver sniðugur hæer vissi hvað þetta væri. Svona uppá það ef að þetta myndi ské aftur.