Gott RMM fyrir lítið fyrirtæki
Sent: Fös 11. Sep 2020 18:35
Ég vinn hjá litlu fyrirtæki sem er ekki með neinn IT aðila og er ég sá eini sem hefur verið að sjá um það í bland við mína "venjulegu" vinnu. Ég er hinsvegar að færast alltaf nær því að sjá um IT málin og er ég að leita að tólum til að einfalda það fyrir mig. Það sem ég myndi kannski nota mest er remote control en gott væri að hafa eitthvað forrit líka sem væri með "heilsu" allra vinnutölvanna á einum stað.
Það sem ég hef verið að skoða mest er TeamViewer en mér finnst þeir í raun allt of dýrir fyrir svona lítið batterí. Einnig var ég að fikta aðeins í Pulseway í dag, það er miklu ódýrara en hefur samt ótrúlega mikið af fídusum sem ég væri að nota næstu árin en gæti samt verið þægilegt að stækka inn í.
Hvaða forrit eru íslensk fyrirtæki að nota í dag, bæði stór og lítil?
Einnig hef ég líka verið að pæla í privacyi starfsmannanna, ég hef engan áhuga á hvað er í tölvunum þeirra en ég fæ náttúrulega svolítið óheflaðann aðgang að tölvu viðkomandi sem mér finnst smá óþægilegt. Fyrirtækið mitt er ekki með neina stefnu í þessum málum. Hver og einn er bara með sína tölvu og það skiptir sér enginn að því hvað þú gerir í henni. Eru fyrirtæki með einhverjar stefnur í svona málum eða jafnvel trúnaðaryfirlýsingar fyrir IT starfsfólk eða hvað?
Ég allavega þakka góð svör. Vona að ég fái að vaxa og læra svolítið í þessu og hlakkar mig til þess.
Það sem ég hef verið að skoða mest er TeamViewer en mér finnst þeir í raun allt of dýrir fyrir svona lítið batterí. Einnig var ég að fikta aðeins í Pulseway í dag, það er miklu ódýrara en hefur samt ótrúlega mikið af fídusum sem ég væri að nota næstu árin en gæti samt verið þægilegt að stækka inn í.
Hvaða forrit eru íslensk fyrirtæki að nota í dag, bæði stór og lítil?
Einnig hef ég líka verið að pæla í privacyi starfsmannanna, ég hef engan áhuga á hvað er í tölvunum þeirra en ég fæ náttúrulega svolítið óheflaðann aðgang að tölvu viðkomandi sem mér finnst smá óþægilegt. Fyrirtækið mitt er ekki með neina stefnu í þessum málum. Hver og einn er bara með sína tölvu og það skiptir sér enginn að því hvað þú gerir í henni. Eru fyrirtæki með einhverjar stefnur í svona málum eða jafnvel trúnaðaryfirlýsingar fyrir IT starfsfólk eða hvað?
Ég allavega þakka góð svör. Vona að ég fái að vaxa og læra svolítið í þessu og hlakkar mig til þess.