Windows 10 Widgets


Höfundur
Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Windows 10 Widgets

Pósturaf Bourne » Fös 04. Sep 2020 20:51

Það er langt síðan ég hef notað widgets á desktopnum, minnir að það hafi verið all the rage í Windows Vista.

Núna langar mig að hafa hluti eins og klukkur í mismunandi borgum þar sem ég sé þær auðveldlega og mögulega einhver hardware stats.

Hverju mæla menn í þessu sem er ekki að nota mikla resources og er eitthvað spy-/mal-/bloatware rusl.

Fyrirfram þakkir! :happy
Síðast breytt af Bourne á Fös 04. Sep 2020 21:00, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Widgets

Pósturaf hfwf » Fös 04. Sep 2020 20:52

https://www.rainmeter.net/ gæti þetta ekki reddað þér.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Widgets

Pósturaf Black » Fös 04. Sep 2020 22:20

Ég hef verið að nota windows gamebar mjög mikið. Windowskey + G
Virkar á desktop og ingame, getur haft taskmanager, spotify, volume mixer, ofl.

Getur líka skoðað wallpaperengine á steam, það er með allskonar features, en leiðinlega þungt í bakgrunn.
Síðast breytt af Black á Fös 04. Sep 2020 22:21, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 Widgets

Pósturaf netkaffi » Fös 18. Sep 2020 17:31

Elska Windowskey + G.