54Mbps 802.11g vs/ CAT 5


Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

54Mbps 802.11g vs/ CAT 5

Pósturaf Tiger » Fös 27. Maí 2005 10:57

Ég er með borðvélina mína tengda við routerinn með CAT5 kapli en ætla að færa routerinn og var að spá í að setja þráðlaust pci kort í borðvélina. Mun ég finna einhvern mun á hraða á netinu við þessa breytingu?
Ég er með 12Mbs internet tengingu. Engin önnur tölva með þráðlausu/cat5 er að tengjast routernum.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 27. Maí 2005 11:01

Ég hefði haldið að þú myndir finna lítinn eða engan mun. Ekki nema þá að access point'inn sé staðsettur langt frá tölvunni bakvið nokkra veggi.