forrit til að monitora og stjórna öllu netkerfi
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
- Reputation: 3
- Staðsetning: Brh..
- Staða: Ótengdur
forrit til að monitora og stjórna öllu netkerfi
jæja, þreittur á því að mamma sé alltaf að kenna mér um utanlands download, svo að vitiði um eitthvað forrit til þess að monitora og stjórna allveg öllu netkefi á heimilinu?
væri líka gott að geta skrúfað niður hraðan á netinu hjá hinum á meðan ég er í counter strike eða eitthvað slíkt
væri líka gott að geta skrúfað niður hraðan á netinu hjá hinum á meðan ég er í counter strike eða eitthvað slíkt
Ég held nú að það sé ekki til neitt eitt sérstakt forritið til þess að „monitora og stjórna allveg öllu netkefi á heimilinu“, en þú gætir hinsvegar náð nokkuð góðri stjórn á netkerfinu með hinum og þessum forritum.
Annars er ég ekki alveg viss hvað þér finnst felast í því að „monitora og stjórna allveg öllu netkefi á heimilinu“. Gefðu okkur hugmynd um hvað þú vilt geta gert, og þá getum við kannski nefnt forrit sem þú gætir notað.
Annars er ég ekki alveg viss hvað þér finnst felast í því að „monitora og stjórna allveg öllu netkefi á heimilinu“. Gefðu okkur hugmynd um hvað þú vilt geta gert, og þá getum við kannski nefnt forrit sem þú gætir notað.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
- Reputation: 3
- Staðsetning: Brh..
- Staða: Ótengdur
Re: forrit til að monitora og stjórna öllu netkerfi
[/u]biggi1 skrifaði:jæja, þreittur á því að mamma sé alltaf að kenna mér um utanlands download, svo að vitiði um eitthvað forrit til þess að monitora og stjórna allveg öllu netkefi á heimilinu?
væri líka gott að geta skrúfað niður hraðan á netinu hjá hinum á meðan ég er í counter strike eða eitthvað slíkt
og líka að ég geti séð allt download hjá öllum og helst geta séð á hvaða síðu allir eru á og svo framvegis
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
lol.. þetta er kanski hægt ef allir á heimilinu eru að nota windows 1 alpha og internet explorer 1 alpha.. en ég reyndar efast um það.
En það er EKKERT stýrikerfi með svo stórar öriggisholur að þú getir fylgst með nákvæmlega hver er að downloda hverju eða skoða hvaða síðu.
En það er EKKERT stýrikerfi með svo stórar öriggisholur að þú getir fylgst með nákvæmlega hver er að downloda hverju eða skoða hvaða síðu.
"Give what you can, take what you need."
-
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fgdfd
sprelligosi skrifaði:keylogger er líka ágætt til að sjá á hvaða síðum húner að flakka á. spjall á msn ogsfr
Já eða standa bara alltaf yfir fólkinu, það er líka góð leið.
Mkay.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
- Reputation: 3
- Staðsetning: Brh..
- Staða: Ótengdur
Re: fgdfd
natti skrifaði:sprelligosi skrifaði:keylogger er líka ágætt til að sjá á hvaða síðum húner að flakka á. spjall á msn ogsfr
Já eða standa bara alltaf yfir fólkinu, það er líka góð leið.
þá kílir fólk mann í magann, og ég er ekki sáttur við það....
en í sambandi við þennan proxy server, hvað er það?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Proxy er í raun göng sem netið fer í gegnum.
t.d ef þú ert með nettengingu og villt að allir á heimilinu fari í gegnum proxy og þú getur monitorað hvað er verið að skoða þá seturu upp server og proxy server og lætur allar hinar tölvurnar tengjast í proxy serverinn og síðan fetchar proxyinn þinn síðurnar og lætur hina tölvuna fá það sem hún bað um.
Þetta er í raun mjög einfölduð útskýring en þetta er nokkurnveginn hvernig þetta virkar.
t.d ef þú ert með nettengingu og villt að allir á heimilinu fari í gegnum proxy og þú getur monitorað hvað er verið að skoða þá seturu upp server og proxy server og lætur allar hinar tölvurnar tengjast í proxy serverinn og síðan fetchar proxyinn þinn síðurnar og lætur hina tölvuna fá það sem hún bað um.
Þetta er í raun mjög einfölduð útskýring en þetta er nokkurnveginn hvernig þetta virkar.
Jújú, má vel vera. Fannst þetta bara vera réttari myndlíking þótt að hin væri ágæt.ParaNoiD skrifaði:MezzUp skrifaði:Jamm, nokkuð fínt útskýring hjá Pandemic, en ég myndi frekar vilja líkja proxy við hlið, sem að öll gögnin fara í gegnum, frekar heldur en göng af því öll göng liggja eitthvað, en proxy'inn ekki.
Smámunasemi dauðanns
Proxy kemur hjá hinum (vefþjónninn sem verið er að tengjast) eins og venjulegur notandi. Proxy'inn er vitaskuld örlítið hægari þar sem að boðin þurfa að fara lengri leið, en með ágætri tölvu og sómasamlegri tenginuni ættu menn ekki að finna fyrir því.biggi1 skrifaði:og hvernig kemur proxy hjá hinum? bara eins og önnur nettenging eða?
og verður netið eitthvað hægara ?
Svo er nú reyndar aðalkosturinn við proxy'a að þeir geyma þær síður sem að sóttar eru í gegnum þá, og ef að einhver annar kemur t.d. 4 mín. á eftir öðrum og biður um sömu síðuna, þá lætur proxy'inn viðkomandi fá afritið af síðunni sem proxy'inn var með, og þarf því ekki að bíða eftir hinum netþjóninum sem er með síðuna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Svo er nú reyndar aðalkosturinn við proxy'a að þeir geyma þær síður sem að sóttar eru í gegnum þá, og ef að einhver annar kemur t.d. 4 mín. á eftir öðrum og biður um sömu síðuna, þá lætur proxy'inn viðkomandi fá afritið af síðunni sem proxy'inn var með, og þarf því ekki að bíða eftir hinum netþjóninum sem er með síðuna.
Getur líka verið ókostur eins og ég hef fengið að kynnast.[/quote]