4g router fyrir sumarbústað
Sent: Þri 21. Júl 2020 15:56
Sælir Vaktarar
Hvaða 4g router mælið þið með fyrir sumarbústað ? Er hjá Hringdu, þannig að ég verð væntanlega með áfram með áskrift þar. Þeir bjóða upp á 4g router ("300MBps - 4G Beinir tryggir besta mögulega samband og með loftneti færðu mesta hraða sem kerfið býður upp á.
Samband við rafmagn og allt að 64 tæki geta tengst í einu.") sem ég veit svo sem ekki mikið um.
Ég hugsa að það sé kostur að eiga séns á ethernet porti líka ( wired security cam), Það er þokkalegt samband í bústaðnum úr símanum, en það væri kostur að geta sett loftnet upp á þak.
Hvað er best bang for buck á íslandi eða er betra að leita lausna í netverslun ?
Fyrirfram þakkir til þeirra sem láta ljós sitt skína
Ábendingar:
Nova "4.5G Loftbelgur" 39.990 kr.
Computer, sérpöntun ,TP-Link Archer MR400, 26.990 ?
Hvaða 4g router mælið þið með fyrir sumarbústað ? Er hjá Hringdu, þannig að ég verð væntanlega með áfram með áskrift þar. Þeir bjóða upp á 4g router ("300MBps - 4G Beinir tryggir besta mögulega samband og með loftneti færðu mesta hraða sem kerfið býður upp á.
Samband við rafmagn og allt að 64 tæki geta tengst í einu.") sem ég veit svo sem ekki mikið um.
Ég hugsa að það sé kostur að eiga séns á ethernet porti líka ( wired security cam), Það er þokkalegt samband í bústaðnum úr símanum, en það væri kostur að geta sett loftnet upp á þak.
Hvað er best bang for buck á íslandi eða er betra að leita lausna í netverslun ?
Fyrirfram þakkir til þeirra sem láta ljós sitt skína
Ábendingar:
Nova "4.5G Loftbelgur" 39.990 kr.
Computer, sérpöntun ,TP-Link Archer MR400, 26.990 ?