ein núbba spr. hvernig taka menn screenshot


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

ein núbba spr. hvernig taka menn screenshot

Pósturaf galileo » Sun 22. Maí 2005 16:00

já hvernig takið þið screenshot af t.d glugganum þega ég er búinn að fá stig í 3dmarks[/code]


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 22. Maí 2005 16:19

alt + print screen
síðan ferðu í paint og gerir paste


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 22. Maí 2005 16:22

Ýtir á „Print Screen“ takkann (hliðiná „Scoll Lock“), og þá er myndin í Clip-board'inu. Síðan ferðu í eitthvað myndvinnsluforriti(t.d. Paint) eða bara Word og paste'ar hana þar.
Síðan ef að þú heldur Alt takkanum inni um leið og þú ýtir á „Print Screen“ þá kemur einungis virki glugginn á myndina.