Síða 1 af 1

Vesen með nýja fartölvu

Sent: Sun 05. Júl 2020 20:18
af machinehead
Kvöldið kæru vaktarar, ég er með skringilegt vandamál sem ég hef ekki áður séð.

Ég var að fá mér nýja Dell XPS 13 fartölvu, keypta í UK. Ég hef átt í vandræðum með netið á henni þegar ég er tengdur routernum heima, vandamál eins og sumar vefsíður einfaldlega loadast ekki (facebook, steampowered, youtube loadast en er viiirkilega hægt), svo næ ég ekki að tengjast steam, næ ekki að downloada windows updates og svo mætti áfram telja (er að nota Chrome)

Það virkar samt allt eins og í sögu þegar ég teather'a símann og tengist þannig við netið.

Tek það samt fram að allar síður virka einnig fullkomlega þegar ég nota Brave Browser.

Ég átti og á enn Surface Pro 3 sem tengist routernum án nokkurra vandamála svo þetta virðist einungis bundið við þessa nýju Dell vél.

Ég prufaði að slökkva á windows defender firewall en það gerir ekkert svo "I'm all out of ideas" og vona að einhver ykkar snillinganna geti hjálpað.

much appreciated [-o<

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Sun 05. Júl 2020 20:29
af KjartanV
Myndi ath dns stillingar á netkorti, prófa að beintengja hana við router sjá hvort það sé eins. Prófa jafnvel að setja google dns á netkortið

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Sun 05. Júl 2020 20:34
af brynjarbergs
Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Sun 05. Júl 2020 20:39
af machinehead
brynjarbergs skrifaði:Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.


Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið?

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Sun 05. Júl 2020 20:52
af machinehead
Prufaði bæði open DNS og Google DNS án árangurs.

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Mán 06. Júl 2020 08:11
af brynjarbergs
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.


Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið?


Bestu menn Símans og þeirra hjá ... TechniColor(að mig minnir) hafa verið að vinna í þessu vandamáli síðustu 2-3 árin. Mig minnir að þetta sé vandamál á milli firmware configs hjá TC og netkortanna í flestum Dell tölva.

Þú þarft að downgrade-a routerinn þinn í eldra módel svo að þetta virki.

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Mán 06. Júl 2020 08:45
af Hjaltiatla
brynjarbergs skrifaði:
Bestu menn Símans og þeirra hjá ... TechniColor(að mig minnir) hafa verið að vinna í þessu vandamáli síðustu 2-3 árin. Mig minnir að þetta sé vandamál á milli firmware configs hjá TC og netkortanna í flestum Dell tölva.

Þú þarft að downgrade-a routerinn þinn í eldra módel svo að þetta virki.

Ef ég væri Axel pétur þá myndi ég segja að þetta væri samsæri og væri sameinuðu þrjótunum að kenna :guy

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Þri 07. Júl 2020 09:08
af machinehead
brynjarbergs skrifaði:
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.


Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið?


Bestu menn Símans og þeirra hjá ... TechniColor(að mig minnir) hafa verið að vinna í þessu vandamáli síðustu 2-3 árin. Mig minnir að þetta sé vandamál á milli firmware configs hjá TC og netkortanna í flestum Dell tölva.

Þú þarft að downgrade-a routerinn þinn í eldra módel svo að þetta virki.


Ætli ég skipti ekki frekar um provider.

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Þri 07. Júl 2020 09:15
af brynjarbergs
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.


Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið?


Bestu menn Símans og þeirra hjá ... TechniColor(að mig minnir) hafa verið að vinna í þessu vandamáli síðustu 2-3 árin. Mig minnir að þetta sé vandamál á milli firmware configs hjá TC og netkortanna í flestum Dell tölva.

Þú þarft að downgrade-a routerinn þinn í eldra módel svo að þetta virki.


Ætli ég skipti ekki frekar um provider.


:happy Það er algjörlega þitt val og þín ákvörðun :megasmile

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Þri 07. Júl 2020 09:28
af sigxx
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.


Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið?


Bestu menn Símans og þeirra hjá ... TechniColor(að mig minnir) hafa verið að vinna í þessu vandamáli síðustu 2-3 árin. Mig minnir að þetta sé vandamál á milli firmware configs hjá TC og netkortanna í flestum Dell tölva.

Þú þarft að downgrade-a routerinn þinn í eldra módel svo að þetta virki.


Ætli ég skipti ekki frekar um provider.


Eða kaupir þér bara góðan router :Þ

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Þri 07. Júl 2020 10:44
af machinehead
sigxx skrifaði:
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:
machinehead skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.


Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið?


Bestu menn Símans og þeirra hjá ... TechniColor(að mig minnir) hafa verið að vinna í þessu vandamáli síðustu 2-3 árin. Mig minnir að þetta sé vandamál á milli firmware configs hjá TC og netkortanna í flestum Dell tölva.

Þú þarft að downgrade-a routerinn þinn í eldra módel svo að þetta virki.


Ætli ég skipti ekki frekar um provider.


Eða kaupir þér bara góðan router :Þ


Já eða það, mæliru með einhverjum sérstökum?

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Þri 07. Júl 2020 11:35
af gnarr
Er þetta killer wifi kort? Nýtt Intel kort kostar í kringum 5000kr og leysir mjög mörg vandamál sem killer búa til.

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Þri 07. Júl 2020 11:47
af Dropi
Myndi allan daginn uppfæra í alvöru router og/eða access punkt, en ef þú ert með sjónvarp símans þá er algjört ógeð að skipta um router og gætir notað þeirra búnað sem hreinan router án wifi og haft þinn eiginn access punkt. Er þetta bara wifi issue eða eitthvað með routerinn sjálfann að gera, þ.e. myndi access punktur ekki laga þetta? Ef svo er ekki, þá er alltaf hægt að tví-natta eins og ég geri í leiguhúsnæðinu mínu þessa stundina - þó ég myndi aldrei gera það "heima" hjá mér. Það er bara því að húsið er með sameiginlegt wifi sem ég fékk að tengja mig beint inn á router og nattaði bara aftur fyrir mína íbúð á mínum router.

P.s. leiguhúsnæðið sem ég leigi íbúðina í núna er með net hjá símanum og kærastan mín er með Dell XPS-13 (2017, líka keypt í UK), virkar flott eftir að ég notaði minn router sem er gamall 2013-2014 sirka Netgear Nighthawk R7000.

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Þri 07. Júl 2020 13:02
af akarnid
Getur líka tékkað á þessum þráð fyrir info hvernig þú getur notað þinn router en samt notað sjónvarp símans: viewtopic.php?f=18&t=73038

Re: Vesen með nýja fartölvu

Sent: Mið 08. Júl 2020 10:39
af gnarr
Það er samt frekar þreytt að þurfa að uppfæra beini allstaðar þar sem þú notar netið, frekar en að skipta bara um netkortið og geta notað netið allstaðar.

Killer WiFi er alveg ótrúlega mikið drasl...