Síða 1 af 1

Blár skjár þegar velkome skjárinn byrtist.

Sent: Fös 20. Maí 2005 13:43
af Aimar
Góðan daginn. Mig vantar smá ráðleggingar.

tölvan min fór að lagga í leikum um daginn, þannig að ég ákvað að setja win bara nýtt upp. alltaf gaman þegar þegar það er ferskt :wink:

Allavegana, ég næ að setja windows Xp Pro. upp.(sp.2 incluted). nýr bios og alles... Síðan set ég upp drivera fyrir móðurborðið. Asus Sli borðið, en þegar ég restarta og blái velkome skjárinn a að birtast kemur bara Blue skreen, "ctitical error, computer must restart to brevent damaging your com.....)

ég hef prufað nýja diska, bæði raid 0 og ekki. Einnig skipt um minni en sami hluturinn kemur fyrir aftur og aftur.

Help please

Sent: Fös 20. Maí 2005 13:53
af gnarr
ekki notaru alltaf sama XP install diskinn?

Sent: Fös 20. Maí 2005 14:03
af Aimar
:oops: hef að vísu gert það. en hann hefur virkað fínt hingað til... Kannski er það málið...

Sent: Fös 20. Maí 2005 15:20
af Stutturdreki
Síðan hvenær urðu XP installation diskarnir einnota?

Sent: Fös 20. Maí 2005 16:20
af CraZy
Stutturdreki skrifaði:Síðan hvenær urðu XP installation diskarnir einnota?

word.. :?

Sent: Fös 20. Maí 2005 22:40
af gnarr
þeir hafa aldrei verið það. en ef maður notar margar mismunandi aðferðir til að installa windows a fsama disknum, og fær svo alltaf sömu villuna eftir að það er komið inn, þá er fátt sem kemur til greina annað en ónýtur install diskur.

Sent: Fös 20. Maí 2005 23:24
af Pandemic
Þeir eru nú hálf einnota hjá mér stundum :roll:

Re: Blár skjár þegar velkome skjárinn byrtist.

Sent: Lau 21. Maí 2005 12:05
af Stutturdreki
Aimar skrifaði:... Síðan set ég upp drivera fyrir móðurborðið..
Hann komst greinilega inn í stýrikerfið áður en hann setti upp drivera fyrir móðurborðið. Myndi giska á að vandamálið væri tengt þeim.

Ertu með alla nýjustu drivera?