Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Sent: Mán 22. Jún 2020 10:36
Góðan dag.
Mig langaði að spyrja út í Upstream DNS með piHole.
Var í þessu að skrá mig inná smartdnsproxy.com og setti tvær IP addressur í piHole hjá mér.
Stilti svo LG sjónvarpið að nota piHole sem DNS og voila, USA netflix komið. Virðist vera þó hægvirkara
en þetta virkar.
Má ég ekki setja inn Cloudflare DNS Upstream samhliða smartdnsproxy og get þá nýtt mér piHole fyrir allt heimanetið ?
Þar að segja, sjónvörpin geta þá tengst USA netflix en tölvur á heimilinu nýta þá piHole sem DNS og cloudflare hraða ?
Eins og staðan er núna, er ég eingöngu með þetta svona :
Og ég spyr því ef einhver veit, dettur út USA netflix hjá mér ef ég set inn(haka við) annann upstream server ?
Takk fyrir kærlega.
Mig langaði að spyrja út í Upstream DNS með piHole.
Var í þessu að skrá mig inná smartdnsproxy.com og setti tvær IP addressur í piHole hjá mér.
Stilti svo LG sjónvarpið að nota piHole sem DNS og voila, USA netflix komið. Virðist vera þó hægvirkara
en þetta virkar.
Má ég ekki setja inn Cloudflare DNS Upstream samhliða smartdnsproxy og get þá nýtt mér piHole fyrir allt heimanetið ?
Þar að segja, sjónvörpin geta þá tengst USA netflix en tölvur á heimilinu nýta þá piHole sem DNS og cloudflare hraða ?
Eins og staðan er núna, er ég eingöngu með þetta svona :
Og ég spyr því ef einhver veit, dettur út USA netflix hjá mér ef ég set inn(haka við) annann upstream server ?
Takk fyrir kærlega.