Tenging annarar tölvu við þessa sem er með ADSL innb. modem


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tenging annarar tölvu við þessa sem er með ADSL innb. modem

Pósturaf Psychobsy » Lau 14. Maí 2005 21:18

er með 2 tölvur, önnur er svolítið gömul en þó með USB tengi, Hún er ekki með LAN tengi.

Er hægt að fá local area connection á gömlu tölvuna úr þessari gegnum USB og USB ?

Ef ekki, Hvað ráðleggið þið mér?

Já og auðvitað, Hvar er hægt að fá það ódýrast :D


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Sun 15. Maí 2005 01:40

Þú þyrftir að fá sérstakan usb kapal milli tölvanna.

Nú er bara spurning hvar :D


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Sun 15. Maí 2005 01:44

Eða bara þetta:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... T_USBETHER

Það er að segja ef hin tölvan er með netkorti.

Þá bara nota crossover kapal á milli.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

:(

Pósturaf Psychobsy » Sun 15. Maí 2005 11:00

:shock: Tölvan er ekki með neinu modemi.

Hún er með einhverju hrægömlu móðurborði en samt eru 2 USB tengi.

Gætirðu bent mér á einhverja USB snúru sem getur flutt internet milli tölvna?


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Sun 15. Maí 2005 13:22

Langbest sem væri hægt að gera er þá að setja einfaldlega netkort í báðar, ef gamla tölvan býður upp á það og nota einfaldlega crossover kapal á milli.

Ein leiðin er að nota USB2.0 TO 10/100 eins og ég benti á hér fyrir ofan, gamla móðurborð kannski býður ekki upp á að setja í hana netkort en sú nýrri sennilega. Þá tengirðu úr USB í gömlu í netkort í nýrri gripnum.

USB beint í USB er hægt ef í harðbakkann slær. Fann eitt hérna :

http://www.computer.is/vorur/2881

Mæli samt mest með fyrsta sem ég taldi upp, netkort í báðar. Þó svo að móðurborðið sé gamalt ætti vera hægt að troða einu PCI netkorti í hana.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Sun 15. Maí 2005 15:44

já takk, ég fékk nánari hjálp á irkinu og mér var einfaldlega sagt að annaðhvort láta heilaþvo mig eða fá mér modem í hina.. það r jú hægt .. held ég geri það bara...

Þakkir.


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Sun 15. Maí 2005 15:52

Þú getur ekki haft báðar tengdar samtímis ef þú ert með innbyggt adsl modem.

Ekki nema þá vera með tvær símalínur og ADSL á báðum.

PS. til þess að koma í veg fyrir misskilning, þá er NETKORT ekki MODEM.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 15. Maí 2005 15:53

Ha? Hvað ætlarðu að gera við modem í hinni?




Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Sun 15. Maí 2005 18:18

núúúú.. þannig ég þarf Router????


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Sun 15. Maí 2005 18:25

Nei ekkert endilega að fá þér router, þú getur notað "INTERNET CONNECTION SHARING" og verið með báðar á netinu.

Tengt tölvu "A" við netið, með innbyggða ADSL modeminu sem þú ert með, síðan tengt tölvu "B" við "A".

Annað hvort með USB í USB, USB í NETKORT, eða sem er best NETKORT í NETKORT.

Þarft ekkert endilega fjárfesta í router, nema þú endilega viljir.

En ef þú ætlar að vera með ADSL módem í báðum, þá gengur það ekki upp, nema vera með aðra tengda í einu.
Síðast breytt af Le Drum á Sun 15. Maí 2005 18:27, breytt samtals 1 sinni.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 15. Maí 2005 18:27

Le Drum skrifaði:Nei ekkert endilega að fá þér router, þú getur notað "INTERNET CONNECTION SHARING" og verið með báðar á netinu.

Tengt tölvu "A" við netið, með innbyggða ADSL modeminu sem þú ert með, síðan tengt tölvu "B" við "A".

Annað hvort með USB í USB, USB í NETKORT, eða sem er best NETKORT í NETKORT.

Þarft ekkert endilega fjárfesta í router, nema þú endilega viljir.

Þetta skapar samt smá „vesen“, ef þú ferð þessa leið þá þarftu alltaf að vera með kveikt á tölvu A til að koma tölvu B á netið.



Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Sun 15. Maí 2005 18:33

Satt er það.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Sun 15. Maí 2005 22:36

Þá færi ég bara original Modemið í Serverinn sem ég ætla að hafa.. og hef bara netkort í tölvuleikja vélinni minni :)

Ætti það ekki að ganga?

Serverinn yrði þá auðvitað alltaf uppi...


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Sun 15. Maí 2005 22:53

Jú. Það myndi ganga upp.


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 16. Maí 2005 17:10

Psychobsy skrifaði:Þá færi ég bara original Modemið í Serverinn sem ég ætla að hafa.. og hef bara netkort í tölvuleikja vélinni minni :)
Jamm, þarft náttúrulega líka að hafa netkort í servernum til þess að tengjast í netkortið á tölvuleikjavélinni.




Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Mán 16. Maí 2005 17:57

Já ætla að kaupa hjá Att.is, fæ allann pakkann og 2 metra snúru á 1500 :)

Get lítt hvartað undan því


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

:)

Pósturaf Psychobsy » Mán 23. Maí 2005 19:30

Kominn með þetta. Keypti Crossover snúru og Netkort.

Click og click og ég var kominn á netið :)


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 23. Maí 2005 19:44

Glæsilegt, til hamingju :)