Undarlegt Photoshop vandamál
Sent: Fös 13. Maí 2005 10:45
Sælir,
Ég hef ekki notað Photoshop í þó nokkurn tíma og ætlaði að fara vinna í því í gær, nema hvað að allar myndir sem ég opna í PS birtast dökkar. Veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra það öðruvísi en að litirnir eru dekkri en þeir eiga að vera.
Það sem ég hef reynt að gera til að laga þetta er að uninstalla PS, eyða preference möppunni (Documents and Settings/user/Application Data/bla bla/) og einnig að eyða PS möppunni úr Program Files.
Síðan installaði ég PS aftur.
Og opnaði ljósmynd.
...og hún birtist aftur svona dökk. Skil þetta ekki
Er eitthvað sem ykkur dettur í hug sem gæti verið að valda þessu??
Væri gaman að prófa reyna keyra PS gegnum Wine á Linux og sjá hvað gerist þar....
Ég hef ekki notað Photoshop í þó nokkurn tíma og ætlaði að fara vinna í því í gær, nema hvað að allar myndir sem ég opna í PS birtast dökkar. Veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra það öðruvísi en að litirnir eru dekkri en þeir eiga að vera.
Það sem ég hef reynt að gera til að laga þetta er að uninstalla PS, eyða preference möppunni (Documents and Settings/user/Application Data/bla bla/) og einnig að eyða PS möppunni úr Program Files.
Síðan installaði ég PS aftur.
Og opnaði ljósmynd.
...og hún birtist aftur svona dökk. Skil þetta ekki
Er eitthvað sem ykkur dettur í hug sem gæti verið að valda þessu??
Væri gaman að prófa reyna keyra PS gegnum Wine á Linux og sjá hvað gerist þar....