Um miðjan apríl sótti ég um Og1 og skellti mér á 6mb tengingu. Mér var sagt að hún yrði virkt 10 maí. Svo í dag hringdi ég vegna þess að hraðinn var búinn að hækka smá en alls ekki eins mikið og hann átti að vera(var 1mb er 1.7) Þeir hjá þjónustuverinu sögðu að þetta væri líklega vegna þess að mótaldið mitt væri ekki nógu öflugt fyrir tenginguna. Ég er með líklega 2 ára gamalt USB Dinamyte modem, jæja hvað ætti ég þá svo að kaupa? Þráðlaust eða USB?
http://ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3811
Takk fyrir.