Hafa einhverjir prófað UniFi InWall?
Sent: Mið 15. Apr 2020 11:09
Ég ætla að fá mér UniFi sendi (1 til að byrja með) í húsið mitt og var fyrst að spá í AC Lite. Til að hafa þetta snyrtilegt þyrfti ég að fara í smá lagnavinnu.
Rakst svo á þessa hér.
Svona get ég væntanlega komið fyrir á/við netdósina á veggnum og þeir falla betur að smekkvísi betri helmingsins. Þeir eru að vísu, sýnist mér, aðeins breiðari en hefðbundin veggdós.
Einhverjir sem geta deilt reynslu eða hafa skoðun?
Rakst svo á þessa hér.
Svona get ég væntanlega komið fyrir á/við netdósina á veggnum og þeir falla betur að smekkvísi betri helmingsins. Þeir eru að vísu, sýnist mér, aðeins breiðari en hefðbundin veggdós.
Einhverjir sem geta deilt reynslu eða hafa skoðun?