Síða 1 af 1
Pirrandi Error
Sent: Mið 11. Maí 2005 03:35
af Zkari
Málið er að ég er búinn að vera að fá pirrandi error alveg síðan ég formattaði um daginn. Hann poppar upp á uþb 1-2 klt fresti og svo kemur hann svona random þegar ég loka forritum, t.d. þegar ég loka Firefox, Winamp og CoD.
Sent: Mið 11. Maí 2005 10:29
af ponzer
Spyware
Sent: Mið 11. Maí 2005 11:56
af Snorrmund
Bilaður net driver? Allavega eru öll forritin sem þú nefndir einhvernveginn tengd neti.. Nema kannski winamp
Sent: Mið 11. Maí 2005 12:13
af ponzer
Snorrmund skrifaði:Bilaður net driver? Allavega eru öll forritin sem þú nefndir einhvernveginn tengd neti.. Nema kannski winamp
Nei mér þykir það ólíklegt, þótt hann hafi ekki driverana þá á þetta ekki að koma.
Sent: Mið 11. Maí 2005 13:08
af gnarr
jú. winamp er með svona "artist serach" í media library. það er nokkuð til í því að þetta gæti verið eihvernskonar net driver vandamál.
Sent: Sun 15. Maí 2005 17:43
af Zkari
Hvernig get ég lagað þetta?
EDIT:
Einhverjar hugmyndir? Þetta er orðið alveg ótrúlega pirrandi, kem t.d. heim kl. 18 úr vinnunni og þá þarf ég að loka 15-25 svona errors...