Ég er enganveginn góður í að útskýra hluti.
subnet maskinn segir í raun til um hvað er networkið, hvað er broadcast tala, og hvað eru hosts.
T.d. ef þú et með 10.10.10.5 sem ip og 255.255.255.0 í subnet mask
Þá er 10.10.10.0 networkið og 10.10.10.255 broadcast.
Allt þarna á milli eru hosts (geta verið tölvur etc.)
Ef þú værir aftur á móti með 10.10.10.37 sem ip og 255.255.255.240 í subnet mask, þá er 10.10.10.32 networkið, og 10.10.10.47 broadcast.
Allt þarna á milli eru hosts. (frá 33-46)
Þú getur kannski lesið hérna:
http://www.ralphb.net/IPSubnet/.
Vonandi þetta að þetta hjálpi eitthvað.