Windows10 að breytast í Linux
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Windows10 að breytast í Linux
Sælir/Sælar
Sjálfur hef ég upplifað sem að Microsoft séu hægt og rólega að þróa Windows 10 yfir í að keyra á Linux kernel undir húddinu(frá því þegar að MS opinberaði fyrir nokkrum árum að þau elska Linux).
Þessir fídusar eru núna í boði á Windows 10
Bash
OpenSSH
Linux kernel (keyrandi sem VM í WSL2)
Og núna næst
Linux files integration í File Explorer
https://www.theverge.com/2020/4/8/21213783/microsoft-windows-10-linux-file-explorer-integration-features
Fyrir mér hefur þetta alltaf legið í loftinu, þ.e að hægt og rólega innleiða þessa fídusa og pusha Windows update-um til notanda og láta þá vera eins konar prufu notendur.
Hafiði einhverja skoðun á málinu?
Sjálfur hef ég upplifað sem að Microsoft séu hægt og rólega að þróa Windows 10 yfir í að keyra á Linux kernel undir húddinu(frá því þegar að MS opinberaði fyrir nokkrum árum að þau elska Linux).
Þessir fídusar eru núna í boði á Windows 10
Bash
OpenSSH
Linux kernel (keyrandi sem VM í WSL2)
Og núna næst
Linux files integration í File Explorer
https://www.theverge.com/2020/4/8/21213783/microsoft-windows-10-linux-file-explorer-integration-features
Fyrir mér hefur þetta alltaf legið í loftinu, þ.e að hægt og rólega innleiða þessa fídusa og pusha Windows update-um til notanda og láta þá vera eins konar prufu notendur.
Hafiði einhverja skoðun á málinu?
Just do IT
√
√
Re: Windows10 að breytast í Linux
Augljóslega gott fyrir Windows notendur að fá gagnlega hluti upp í hendurnar. Sjálfur er ég smeykur við Microsoft og þeirra tilhneigingu til að kreista lífið úr því sem er pínu fyrir þeim.
Einn möguleikinn er sá að þeir taki fleiri og fleiri atriði yfir með því að ausa í það fjármagni og mannskap þar til þeir sjá nær eingöngu um það og slútta því svo.
En kannski er það bara frábært að fá krafta Microsoft í Linux heiminn, þeir séu að elta hugsjónir og allir verða vinir að eilífu. Kannski.
Einn möguleikinn er sá að þeir taki fleiri og fleiri atriði yfir með því að ausa í það fjármagni og mannskap þar til þeir sjá nær eingöngu um það og slútta því svo.
En kannski er það bara frábært að fá krafta Microsoft í Linux heiminn, þeir séu að elta hugsjónir og allir verða vinir að eilífu. Kannski.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
ABss skrifaði:En kannski er það bara frábært að fá krafta Microsoft í Linux heiminn, þeir séu að elta hugsjónir og allir verða vinir að eilífu. Kannski.
Það sem ég reikna með að MS séu að pæla er að það eru að koma mun fleiri IOT og smátæki á markaðinn, Windows kernellinn er alltof bloated fyrir þau tæki. Ekki hægt að horfa framhjá velgengni Android snjallsíma sem að sjálfsögðu keyrir á Linux kernel-inum undir húddinu.
Ekki svo viss um að þetta sé gert af þeirri ástæðu að allir verði bestu vinir heldur einfaldlega markaðurinn er að biðja um þetta (gæti trúað því að MS kaupi Canonical fljótlega).
Það munu samt pottþétt einhverjir jákvæðir hlutir koma útúr þessu öllu saman, en það verður líklegast vegna þess að Open source hugmyndafræðin spilar þar inní (hætta þessum verndaða vinnustaðs pælingum og harð læsa kerfinu).
Núna er eitthvað apparat að koma á markaðinn sem heitir Windows 10X
https://www.youtube.com/watch?v=4WB9TXrszfM&t=233s
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
appel skrifaði:Þetta tæki 10 ár hið minnsta... dont hold your breath
Sjáum til með það, IBM keypti t.d Red hat til að flýta fyrir ákveðinni nýsköpun í fyrirtækinu. Reikna með að það hafi verið gert til að vera með ákveðið forskot í IBM cloudinu. Verður t.d áhugavert að sjá hvernig AI þróunar verkefni þeirra mun ganga upp vs Alexa , Watson er nefnilega enginn kjáni
Just do IT
√
√
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
Ég, sem bæði Linux og Windows notandi í áratugi, hef akkurat verið óvenjulega ánægður með margar breytingar hjá Microsoft þessa dagana. Hafa hrundið í gang mörgum Pro-Consumer aðgerðum, þó frumkrafturinn sé auðvitað að hagnast á því sjálfir, en góðar ákvarðanir standa sjálfstæðar óháð því.
Það skiptir ekki máli hvort rætt sé um nýja Edge browserinn sem er byggður á Chromium og í fyrsta skiptið frá upphafi eru Microsoft með nothæfan vafra, skel og OpenSSH innbyggt í kerfið, eða XBox Game Pass for PC. Ég er ánægður með þetta allt saman.
XGP for PC brýtur til dæmis upp exclusivity fyrir leiki á Xbox og þó svo að Microsoft "eigi" báða platformana hvað varðar leiki, þá fáum við PC notendur með öflugt hardware aukið val, hvort við spilum Xbox leikina á PC'inum okkar eða kaupum console'inn. PuTTy, eitt fyrsta forritið sem hefur farið inn á allar mínar Windows vélar, er að verða óþarft, og ssh config skrár og lyklar fara inn í ~/.ssh á sama stað í windows, %USERPROFILE%\.ssh.
Bara í gær var ég að setja upp NFS stuðning í Windows, og það virkar fínt. Uppsetningin er pínulítið vafasöm, þarf að setja anonymous uid og gid í HKLM registry lykil, en hey, þetta er hægt og verður eflaust breytt áður en lang um líður.
Eins og ég tók fram áður, ég er virkilega ánægður með margar ákvarðanir hjá Microsoft þessa dagana, og það er eitthvað sem ég hef ekki upplifað áður.
Það skiptir ekki máli hvort rætt sé um nýja Edge browserinn sem er byggður á Chromium og í fyrsta skiptið frá upphafi eru Microsoft með nothæfan vafra, skel og OpenSSH innbyggt í kerfið, eða XBox Game Pass for PC. Ég er ánægður með þetta allt saman.
XGP for PC brýtur til dæmis upp exclusivity fyrir leiki á Xbox og þó svo að Microsoft "eigi" báða platformana hvað varðar leiki, þá fáum við PC notendur með öflugt hardware aukið val, hvort við spilum Xbox leikina á PC'inum okkar eða kaupum console'inn. PuTTy, eitt fyrsta forritið sem hefur farið inn á allar mínar Windows vélar, er að verða óþarft, og ssh config skrár og lyklar fara inn í ~/.ssh á sama stað í windows, %USERPROFILE%\.ssh.
Bara í gær var ég að setja upp NFS stuðning í Windows, og það virkar fínt. Uppsetningin er pínulítið vafasöm, þarf að setja anonymous uid og gid í HKLM registry lykil, en hey, þetta er hægt og verður eflaust breytt áður en lang um líður.
Eins og ég tók fram áður, ég er virkilega ánægður með margar ákvarðanir hjá Microsoft þessa dagana, og það er eitthvað sem ég hef ekki upplifað áður.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
Edge Chromium er geggjaður. Er búinn að vera nota hann síðan hann var í einskonar "alpha".
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
netkaffi skrifaði:Edge Chromium er geggjaður. Er búinn að vera nota hann síðan hann var í einskonar "alpha".
Jamm, það meikar sense að búa til vafra sem fólk í raun og veru notar. Fyrirtæki/stofnanir eiga auðveldara með að stilla til öryggisstillingar í vafranum sem kemur beint frá MS (IE/Edge hefur alltaf verið mjög integrated við stýrikerfið). Þannig að MS nær eflaust að tikka í fleiri box þar.
Hef t.d verið að fylgjast með eftirfarandi MS vörum verða allt í einu í boði á Linux (eða mjög fljótlega).
.Net core (Reikna með að hefðbundni .Net frameworkinn verði eins konar legacy vara)
Powershell core
Microsoft Defender ATP for Linux
Microsoft edge for linux
Microsoft Teams
Fyrir mér eru þetta góðar vísbendingar hvað er framundan.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 10. Apr 2020 09:16, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
Já, sum fyrirtæki eru loksins búin að fatta að 'customer friendly' er málið.
Væri til í að sjá snjalltæki frá þeim. Leitt hvernig fór með símann. Windows Phone var góður, bara fá öpp. Langar að sjá smartspeaker og í raun allt hitt sem Amazon og Google eru með. Windows hefðu getað verið komnir á myndaramma markaðinn fyrir löngu. Eins að bjóða upp á að stjórna heimilinu frá Windows PC/laptop. Gott að sjá þetta er komið á skrið aftur.
Væri til í að sjá snjalltæki frá þeim. Leitt hvernig fór með símann. Windows Phone var góður, bara fá öpp. Langar að sjá smartspeaker og í raun allt hitt sem Amazon og Google eru með. Windows hefðu getað verið komnir á myndaramma markaðinn fyrir löngu. Eins að bjóða upp á að stjórna heimilinu frá Windows PC/laptop. Gott að sjá þetta er komið á skrið aftur.
Re: Windows10 að breytast í Linux
Hjaltiatla skrifaði:.Net core (Reikna með að hefðbundni .Net frameworkinn verði eins konar legacy vara)
Þetta verður sameinað í .NET 5 (sjá https://devblogs.microsoft.com/dotnet/i ... ing-net-5/)
Auðvitað verður síðasta útgáfan af .NET 4.x legacy um ókomin ár þar sem það getur alveg verið svolítil vinna að færa á milli og ef þú ert að nota gömul dependency sem er ekki lengur haldið við þá er ekkert alltaf einfalt að uppfæra bara.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
Má ég gera almenna Windows pósta hérna?
Anyway, https://www.bleepingcomputer.com/news/m ... ew-builds/
Loksins er svona að koma, 20 árum eftir að það hefði átt að vera komið (eins og SMS úr Windows). Jei.
Anyway, https://www.bleepingcomputer.com/news/m ... ew-builds/
Loksins er svona að koma, 20 árum eftir að það hefði átt að vera komið (eins og SMS úr Windows). Jei.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
gæti windows 10 ekki bara verið gui í linux núna svona sort of? bara ekki með windows reg heldur linux
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
nonesenze skrifaði:gæti windows 10 ekki bara verið gui í linux núna svona sort of? bara ekki með windows reg heldur linux
Nope, ekki án þess að reverse engineer-a viðmótið niðrað Linux kernelinum (og ákveða hvaða fídusa þarf að rífa í sundur og þess háttar).Sú vinna virðist vera hafin að einhverju leyti með WSL2 og með að virkja fleiri fídusa sem er búið að þylja hér upp ofar í spjallinu.
Í mjög einföldu máli þá lítur Linux desktop (sirka svona út)
Vélbúnaður => Linux kernellinn => GNU Core Utilities/CLI => X Server >> Graphical interface
Verður spennandi að fylgjast með framvindu mála á næstunni og sjá hvað MS gerir.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 12. Apr 2020 21:48, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
eða kannski á hinn veginn að reyna að taka yfir linux ecosystemið
"One PC OS to rule them all"
..mínus macos.
"One PC OS to rule them all"
..mínus macos.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
Hizzman skrifaði:sakna w7 viðmóts
Já vildi að Microsoft myndi halda gömlum viðmótum sem möguleikum á nýjum útgáfum á Windows. Það finnst mér vera það eina sem meikar sens. Ekkert vit í að forca fólk til að skipta um viðmót bara af því þú uppfærðir stýrikerfið. Maður á að velja. Jafnvel aftur til Windows 95 viðmótsins þessvegna, eða 3.1. Bara klikkar á takka og öll iconin breytast allavega, lágmark.
Anyway, ég rakst á þetta í símanum mínum, og núna er Android síminn minn eins og Windows tölva. Þetta virkar andskoti vel! Edit: Ég hélt að þetta væri frá Microsoft, þetta er svo vel gert. Microsoft launcherinn heitir víst Microsoft Launcher (https://www.microsoft.com/en-us/launcher).
Síðast breytt af netkaffi á Þri 14. Apr 2020 10:59, breytt samtals 2 sinnum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
Svo var ég að rekast á þetta:
"In 2019, several developers posted a series of images that appeared to show Windows 10 booting on phones such as Pixel 3 XL and OnePlus 6T. Devs were able to run Windows 10 ARM successfully and command onto the desktop on these two Android phones.
A group of developers have also been trying to bring in Windows 10 ARM to other flagship Android phones. The team has bounced back with more success in the same vein on Snapdragon 835 phones."
http://windowslatest.com/2020/04/13/dev ... id-phones/
Svo er þetta líka geggjað:
"Earlier this year, Microsoft dropped support for Windows 10 Mobile after supporting the operating system for years with bug fixes. Windows 10 Mobile has been pretty much on life support for more than 3 years, with Microsoft stopping adding new features after Creators Update release.
There are people still using their outdated Windows Phones because the hardware apparently works. For those still hanging out with their flagship Lumia phones, there might be another good news. In addition to Windows 10 on ARM, you can now install Ubuntu on your Lumia 950/950 XL."
https://www.windowslatest.com/2020/04/1 ... ws-phones/
Ég á einmitt Lumia. Snargóðir símar, bara fá öpp í þeim. Ég væri enn að nota hann ef að Arion Banki hefði verið með heimabanka app í Windows 10.
"Previously, it was possible to sideload Android on Lumia 525 by removing Windows Phone and UEFI elements from the hardware. And then flashing Little Kernel Boot Loader, TWRP, and a custom recovery method for Android."
Þarf að prófa þetta við tækifæri. Edit: kannski "removing Windows Phone and UEFI elements from the hardware" sé samt of langt frá minni kunnáttu og mínum verkfærabúnaði, hehe.
"In 2019, several developers posted a series of images that appeared to show Windows 10 booting on phones such as Pixel 3 XL and OnePlus 6T. Devs were able to run Windows 10 ARM successfully and command onto the desktop on these two Android phones.
A group of developers have also been trying to bring in Windows 10 ARM to other flagship Android phones. The team has bounced back with more success in the same vein on Snapdragon 835 phones."
http://windowslatest.com/2020/04/13/dev ... id-phones/
Svo er þetta líka geggjað:
"Earlier this year, Microsoft dropped support for Windows 10 Mobile after supporting the operating system for years with bug fixes. Windows 10 Mobile has been pretty much on life support for more than 3 years, with Microsoft stopping adding new features after Creators Update release.
There are people still using their outdated Windows Phones because the hardware apparently works. For those still hanging out with their flagship Lumia phones, there might be another good news. In addition to Windows 10 on ARM, you can now install Ubuntu on your Lumia 950/950 XL."
https://www.windowslatest.com/2020/04/1 ... ws-phones/
Ég á einmitt Lumia. Snargóðir símar, bara fá öpp í þeim. Ég væri enn að nota hann ef að Arion Banki hefði verið með heimabanka app í Windows 10.
"Previously, it was possible to sideload Android on Lumia 525 by removing Windows Phone and UEFI elements from the hardware. And then flashing Little Kernel Boot Loader, TWRP, and a custom recovery method for Android."
Þarf að prófa þetta við tækifæri. Edit: kannski "removing Windows Phone and UEFI elements from the hardware" sé samt of langt frá minni kunnáttu og mínum verkfærabúnaði, hehe.
Síðast breytt af netkaffi á Þri 14. Apr 2020 09:44, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
netkaffi skrifaði:
There are people still using their outdated Windows Phones because the hardware apparently works. For those still hanging out with their flagship Lumia phones, there might be another good news. In addition to Windows 10 on ARM, you can now install Ubuntu on your Lumia 950/950 XL."[/b]
Ég á einmitt Lumia. Snargóðir símar, bara fá öpp í þeim. Ég væri enn að nota hann ef að Arion Banki hefði verið með heimabanka app í Windows 10.
Eins gaman og það hljómar að Ubuntu virki á símum þá er þróunin ekki komin nógu langt á veg (enn sem komið) að snjallsímar virki almennilega með ubuntu í daglegri notkun.
UBports sem tóku yfir Ubuntu touch þróun eru byrjaðir að gefa út Braveheart úgáfu (fyrir Devs/early adopters) á pinephone og t.d virkar ekki myndavélin eins og staðan er í dag (en framtíðin er björt samt sem áður). Ég verð fyrstur til að versla mér pinephone þegar síminn byrjar að virka almennilega (þá reikna ég með einfaldlega að búa til shortcut í mobile heimasíðu á heimabanka og þeim hlutum sem verða ekki í boði í software center/snap store.
Edit: Sýnist þetta vera ágætis síða til að afla sér upplýsinga til að setja upp Android á Lumia snjalltæki (var linkur inná þessa síðu inná xda-developers)
https://android4lumia.github.io/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 14. Apr 2020 10:21, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Windows10 að breytast í Linux
Afsakið, launcherinn sem ég birti mynd af er víst ekki frá Microsoft. Hann er samt það vel gerður að ég hélt það! Það kemur ekkert neinn framleiðandi fram heldur hér hjá mér: https://play.google.com/store/apps/deta ... cher&hl=en
En hann er drullusmooth á 20 þúsund króna 2018 Xiaomi síma, Redmi 6A.
Official Microsoft launcherinn er hérna, prófaði hann í fyrra. Hann var alveg fínn: https://www.microsoft.com/en-us/launcher
En hann er drullusmooth á 20 þúsund króna 2018 Xiaomi síma, Redmi 6A.
Official Microsoft launcherinn er hérna, prófaði hann í fyrra. Hann var alveg fínn: https://www.microsoft.com/en-us/launcher