Síða 1 af 1

desktop fyllir ekki upp í sjónvarp

Sent: Sun 08. Maí 2005 17:10
af kaktus
ok
sama hvað ég reyni þá verður alltaf svartur rammi yst á skjánum
skjákortið er radeon 7200
nýjustu catalog driverarnir
windows xp sp2

ég bara finn ekki svarið á neinum síðum einhver sem getur reddað mér?

Re: desktop fyllir ekki upp í sjónvarp

Sent: Sun 08. Maí 2005 18:25
af MezzUp
kaktus skrifaði:sama hvað ég reyni...
Og hvað er það nákvæmlega?
Sparar tíma ef að þú segir okkur það svo að við séum ekki að segja þér að gera eitthvað sem þú ert búinn að reyna :)
Annars dettur mér fyrst í hug að prufa breyta upplausninni.

Sent: Þri 10. Maí 2005 07:20
af kaktus
búinn að reyna upplausnir
búinn að reyna að stilla með aukaskjá
búinn að reyna að stilla með driverunum
en sjónvarpið virðist klippa hluta af myndinni
þetta var ekki svona með windows 2000......................