10GbE spurning

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

10GbE spurning

Pósturaf Tiger » Fös 27. Mar 2020 22:08

Ég er með tölvu sem er með auka 10GbE porti, ef ég fæ mér Synology DS1817+ sem er líka með 10GbE porti, virkar þetta þá bara beint á milli og theoretically ætti ég að geta fengið 1250MB/s þarna á milli, right?

Þetta þarf ekkert að fara í gengum switchinn eða álíka, virkar bara port í port?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 10GbE spurning

Pósturaf DJOli » Fös 27. Mar 2020 22:52

Getur alltaf keyrt GbE port í port, en þarft að setja upp eigin ip stillingar í ipv4.
10GbE í 1GbE sviss breytir 10GbE tengingu í 1GbE þegar hún fer í gegnum svissinn.
Þyrftir 10GbE sviss til að nýta 10GbE enda í enda.

Ég meina. Ég er að sjá nálægt 75-100% hraðanýtingu á sata3 hörðum diskum yfir 1GbE.
Með 10GbE þá gætirðu farið að nýta SSD/m.2 ssd hraða.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 10GbE spurning

Pósturaf Tiger » Fös 27. Mar 2020 23:03

DJOli skrifaði:Getur alltaf keyrt GbE port í port, en þarft að setja upp eigin ip stillingar í ipv4.
10GbE í 1GbE sviss breytir 10GbE tengingu í 1GbE þegar hún fer í gegnum svissinn.
Þyrftir 10GbE sviss til að nýta 10GbE enda í enda.

Ég meina. Ég er að sjá nálægt 75-100% hraðanýtingu á sata3 hörðum diskum yfir 1GbE.
Með 10GbE þá gætirðu farið að nýta SSD/m.2 ssd hraða.


Takk, allt sem ég þurfti að vita.