Síða 1 af 1

Spes reynsla

Sent: Mán 02. Maí 2005 21:03
af Icarus
Jæja, gerðist svolítið spes fyrir mig í dag sem hefur aldrei gerst áður.

Windows crashaði bara allt í einu og útaf engu, ég og vinur minn vorum heima hjá mér aðeins í tölvunni og fórum svo út í bíltúr, svo þegar ég kem til baka var skjárinn bara svartur.. s.s. no signal input.. ok.. hélt að það væri bara vesen með drivera svo ég ákveð bara að restarta vélinni.

Þá keyrir vélin sig upp að login skjánum og restartar sér aftur þá og gerir þetta bara stanslaust, ég ákveð að prófa að keyra upp safe mode eða last known good configuration that worked og ekkert virkaði.

Datt þá í hug að keyra bara repair með windows disknum, skelli honum í, boota frá honum og vitiði hvað. C partitionið var bara horfið, ekkert system eftir til að repaira svo ég þurfti að endurinnsetja windowsið og er núna að basla við að koma öllu í gang aftur.

Geri aðrir betur :)

Sent: Mán 02. Maí 2005 21:40
af ponzer
Gerðist fyrir mig fyrir svona 1viku...

Sent: Mán 02. Maí 2005 22:26
af Icarus
Annað sem kom eftir format...

Mynd

Hvað er málið með þennan error, hef aldrei séð svona áður. svo komu líka voða leiðinleg hljóð í disknum.. gæti verið að diskurinn sé að klikka ?

Sent: Mán 02. Maí 2005 22:41
af ponzer
Icarus skrifaði:Annað sem kom eftir format...

Mynd

Hvað er málið með þennan error, hef aldrei séð svona áður. svo komu líka voða leiðinleg hljóð í disknum.. gæti verið að diskurinn sé að klikka ?


Ég þurfti ekki að formatta :D

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:03
af Snorrmund
Respect.. Ætli þetta sé ekki hdd.. þetta er það sama og gerðist með deathstarinn hjá mér.. bara allt í einu.. en WOW! ég er á screenshottinu(heiti viva la snorri) Sem er norðfirðingagengja..

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:26
af Mysingur
ætli þetta sé ekki hd að klikka
myndi allavega bakka upp öll gögn til öryggis

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:29
af Mr.Jinx
Nú spyr ég eins og asni :oops: En hvernig á að bakka upp öll gögn? Hef bara aldrei lært það. :roll:

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:31
af Mysingur
Mr.Jinx skrifaði:Nú spyr ég eins og asni :oops: En hvernig á að bakka upp öll gögn? Hef bara aldrei lært það. :roll:

uh!?! copy/paste :roll:

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:44
af Mr.Jinx
Ha"" Nei :P ? Veit ekki hvað það er(ekki 100% viss)" eða hvernig það er gert.. :roll:

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:53
af Mysingur
hvað meinaru?

Sent: Mán 02. Maí 2005 23:58
af Snorrmund
Mysingur skrifaði:hvað meinaru?
we need sarcasm smilie :D Allavega sýnsits mér á fleiri póstum frá Jinxernum að hann sé allur í kaldhæðninni :wink:

Sent: Þri 03. Maí 2005 00:02
af Birkir
Ég er ekki svo viss um að þetta sé kaldhæðni hjá honum :shock:

Sent: Þri 03. Maí 2005 00:32
af Mr.Jinx
Nei nei var bara að spurja hvernig á að gera þetta. :?
og Hvað ert þú að meina Copy/Paste?

kaldhæðni nei ég held ekki. [-(

Sent: Þri 03. Maí 2005 08:27
af gnarr
Bad News icarus!

Diskurinn er að gefast upp.

Þetta gerðist vegna þess að það hefur komist rikkorn inn í diskinn eða að leshausinn hafi rekist í hann. Þessvegna eru ónytir sectorar á disknum, liklegast hefur MBR skemst eitthvað, og þessvegna "hvarf" partitionið. Ástæðan fyrir því að það kemur "Delay Write Failed" er vegna þess að tölvan reynir að skrifa á ónýtann hluta af disknum. En gögnin geymast ekki þar. Svo þegar tölvan athugar hvort gögnin hafi ekki ábyggilega geymst, þá er ekkert þar.

Sent: Þri 03. Maí 2005 10:44
af Icarus
gnarr skrifaði:Bad News icarus!

Diskurinn er að gefast upp.

Þetta gerðist vegna þess að það hefur komist rikkorn inn í diskinn eða að leshausinn hafi rekist í hann. Þessvegna eru ónytir sectorar á disknum, liklegast hefur MBR skemst eitthvað, og þessvegna "hvarf" partitionið. Ástæðan fyrir því að það kemur "Delay Write Failed" er vegna þess að tölvan reynir að skrifa á ónýtann hluta af disknum. En gögnin geymast ekki þar. Svo þegar tölvan athugar hvort gögnin hafi ekki ábyggilega geymst, þá er ekkert þar.



en af hverju kemur þá errorinn á D diskinn en C diskurinn hrundi.. finnst svolítið ótrúlegt að báðir diskarnir mínir séu að gefa sig í einu :cry:

Sent: Þri 03. Maí 2005 12:42
af gnarr
ertu með þá á sama ide kappli? prófaðu að skipta um kapal.

Sent: Þri 03. Maí 2005 12:59
af Pandemic
Ég er frægur \:D/
Gæti verið ide kapalinn.

Sent: Þri 03. Maí 2005 13:05
af Icarus
skipta um ide kapal.. svoldið súrt þar sem ég var að kaupa þennan kapal fyrir svona 2 mánuðum síðan..