vantar ódýrann og góðann wifi adapter (meðmæli)


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

vantar ódýrann og góðann wifi adapter (meðmæli)

Pósturaf nonesenze » Fös 10. Jan 2020 20:59

sælir, mig vantar meðmæli ykkar
ég er að leita af ódýrum en samt eitthvað sem virkar wifi adapter, má vera pci-e eða usb

ég er með asus pce n15 sem finnur ekki routerinn minn en tölvan við hliðiná er með usb trendnet 300mb og hún finnur hann og er búinn að prufa að skipta kortum á milli tölva og þá er alltaf asus kortið sem finnur ekki routerinn og búinn að prufa alla drivera sem ég finn

kannski best að kaupa bara annann ódýrann usb trendnet?
hraði skiptir ekki svo miklu en er alltaf betra

hvaða wifi adapter mynduð þið fá ykkur (low budget)?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: vantar ódýrann og góðann wifi adapter (meðmæli)

Pósturaf Hrímir » Fös 10. Jan 2020 22:48

ég hef eitt einhverjum tíma í að skoða wifi-adaptera og helst þá sem henta í flest stýrikerfi.

ég held að sem sá sem situr efst hjá mér núna er Meross WMA265. Hann er með Realtek RTL8814U kubbasetti sem er mjög handhægt í Linux Kali.

ég hef notað hann á fartölvunni með win 10 og þar er hann að ná 6-800mb í niðurhal og mjög steady.

Held að ég hafi eitt 22 dálers og toll(+fXXinn aukagjaldið frá póstinum)




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: vantar ódýrann og góðann wifi adapter (meðmæli)

Pósturaf nonesenze » Lau 11. Jan 2020 14:19

lítur vel út fyrir $$, held að þetta verði fyrir valinu, takk fyrir


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos