Síða 1 af 1

Mac OS X Tiger

Sent: Lau 30. Apr 2005 14:40
af machinehead
Er einhver búinn að prufa þetta nýjasta, er pæla í að fá mér það, er kominn með leið af Windows. Þið sem eruð þetta, mælið þið með því?

Sent: Mið 15. Jún 2005 00:06
af RoBerT2
just try linux

Sent: Mið 15. Jún 2005 00:35
af gnarr
þú veist vonandi að til að keyra MacOsX þarftu að hafa makka. þú getur ekki sett það upp á PC x86 tölvu.

Sent: Mið 15. Jún 2005 00:52
af galileo
einhvað segir mér að þegar hann er búinn að skrifa 185 bréf viti hann þetta gnarr :P Annars væri það einhvað furðulegt.þ

Sent: Mið 15. Jún 2005 00:53
af Birkir
Maður fær ekki tölvukunnáttu á því að skrifa pósta hér. Get t.d. nefnt einn sem er á Vaktinni núna sem dæmi, hann virðist þó vera farinn að vita sitthvað um þetta núna :D