Síða 1 af 3
Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 14:54
af Stuffz
Ég er með einn svona
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:04
af HalistaX
Held ég sé með Sagemcom Fast 5366 eða eitthvað álíka rusl frá Símanum...
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:09
af Einarba
hér á bæ er þessi sem sér um fjarskipti
AC3150 Wireless MU-MIMO Gigabit Router
https://www.tp-link.com/en/home-network ... her-c3150/
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:14
af Njall_L
Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.
- UNIFI.jpg (53.42 KiB) Skoðað 7355 sinnum
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:17
af hagur
Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.
UNIFI.jpg
Hvað er þetta litla sívala tæki þarna?
Er annars sjálfur með Edgerouter X.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:20
af Hjaltiatla
Asus RT-AC56U með AdvancedTomato firmware upsett á búnað (búinn að sjá um heimilið í nokkur ár).
Myndi eflaust versla mér Unifi Dream machine ef ég þyrfti að versla mér flottan router fyrir heimilið í dag.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:21
af Njall_L
hagur skrifaði:Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.
Hvað er þetta litla sívala tæki þarna?
Þetta er Unifi INS‑3AF‑I‑G POE Adapter. Hann breytir 48V POE frá svissinum í 24V POE fyrir aðgangspunktinn ásamt því að tala við svissinn á 802.3at staðlinum til að kveikja sjálfkrafa á POE.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:22
af Klemmi
Bara algjöran basic bitch Planet router, keyptur í fyrra til að leysa af leigurouterinn og losna þannig við mánaðargjaldið, án nokkura stórra væntinga, en stendur sig bara með prýði eftir firmware uppfærslu. Setti í kjölfarið einnig upp á tveimur öðrum heimilum:
https://www.tl.is/product/ethernet-rout ... and-4x5dbi
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:37
af Revenant
Ég er með
Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og
Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:55
af kjartanbj
Unifi Secure Gateway Pro hér ásamt Unifi svissum og Access pointum , Unifi Cloud Key plus gen2 og 4 Unifi myndavélum
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 15:59
af Dropi
Netgear R7000 Nighthawk
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 16:14
af pegasus
Apple AirPort Time Capsule. Vinnur vel með mökkum heimilisins.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 16:16
af Opes
Google WiFi
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 16:45
af peer2peer
AmpliFi HD sér um netmálin á mínu heimili ásamt Netgear Ac1200 til að framlengja merkið í barnaherbergin.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 17:18
af kornelius
EdgeRouter Lite í ein 6 ár hér - aldrei tekið feilpúst.
https://www.ui.com/edgemax/edgerouter-lite/
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 17:59
af ecoblaster
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 18:12
af gutti
Ég er með
https://www.tl.is/product/ethernet-rout ... and-4x5dbi virkar fínt galli þarf af og til gera factory reset á router til geta fara inn
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 19:13
af C2H5OH
Netgear nighthawk AC1900
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 20:06
af Viggi
Tecnicolor TG589vn
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 20:21
af ZiRiuS
Edgerouter X + Unifi AP AC Lite
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 20:57
af GullMoli
Eftir rannsóknir á sínum tíma keypti ég TP-Link Archer C7 AC1750
https://www.tp-link.com/us/home-network ... archer-c7/Kostaði um 15k svo ég keypti fyrir mig og foreldra mína. Báðir verið súper solid og svo fylgir með app þar sem er að fikta í staðin fyrir að fara í tölvuna.
Komin 3 ár hugsa ég, merkilega gott fyrir peninginn.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 21:08
af GuðjónR
Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.
UNIFI.jpg
Þetta er flottasta setup sem ég hef séð!
Er sjálfur með þessa könguló en setupið þitt er 2 go for!
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 21:31
af Cascade
Keyri pfsense á lítilli tölvu með i7 4770s og 24gb minni
Keypti svo intel netkort með 2x portum
Smá overkill en ég fékk vélina ókeypis
Svo er ég með 3x UniFi punkta með
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 22:23
af lollipop0
R8000P — Nighthawk X6S AC4000 Tri Band WiFi Router
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Sent: Lau 04. Jan 2020 23:40
af emil40
Stuffz skrifaði:Ég er með einn svona
ég er með svona alveg eins.