Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard
Sent: Mið 11. Des 2019 21:12
Sælir/Sælar
Ákvað að byrja á litlu verkefni við að sjálfvirknivæða allar mínar uppsetningar heima.
Hafði hugsað mér að hafa uppsettann Wireguard/Ansible server hýstan hjá Digital ocean þar sem allt deployment mun fara fram (miðlægt) og tengist við umhverfið heima.
Ekki mikill vélbúnaður á bakvið þetta umhverfi Intel Nuc skullcandy og 1 fartölva og munu báðar keyra Proxmox.
Terraform býður uppá support fyrir Proxmox ,Ansible module-ar eru einnig í boði á móti proxmox og einnig Cloud init support.
Ef þið hafið einhverjar almennilegar leiðbeiningar hvernig maður setur upp Wireguard á Raspberry pi þá myndi ég þiggja þær leiðbeiningar (hef sett upp wireguard á Digital ocean droplet og það er mjög lítið mál) en það eru soldið misvísandi upplýsingar hvernig er best að gera þetta á RPI.
Vill helst komast hjá því að keyra Wireguard serverinn á sama vélbúnaði og proxmox vélanar.
Þetta er algjört fiktverkefni þannig að ef þið hafið einhverjar gáfulegar hugmyndir sem gætu hentað í mína uppsetningu þá endilega látið þær flakka.
Ef þetta gengur mjög vel þá gæti maður hugsanlega reynt að tengja umhverfið einnig við Azure og fara í flóknari Mesh network uppsetningu:
https://github.com/slackhq/nebula
Ákvað að byrja á litlu verkefni við að sjálfvirknivæða allar mínar uppsetningar heima.
Hafði hugsað mér að hafa uppsettann Wireguard/Ansible server hýstan hjá Digital ocean þar sem allt deployment mun fara fram (miðlægt) og tengist við umhverfið heima.
Ekki mikill vélbúnaður á bakvið þetta umhverfi Intel Nuc skullcandy og 1 fartölva og munu báðar keyra Proxmox.
Terraform býður uppá support fyrir Proxmox ,Ansible module-ar eru einnig í boði á móti proxmox og einnig Cloud init support.
Ef þið hafið einhverjar almennilegar leiðbeiningar hvernig maður setur upp Wireguard á Raspberry pi þá myndi ég þiggja þær leiðbeiningar (hef sett upp wireguard á Digital ocean droplet og það er mjög lítið mál) en það eru soldið misvísandi upplýsingar hvernig er best að gera þetta á RPI.
Vill helst komast hjá því að keyra Wireguard serverinn á sama vélbúnaði og proxmox vélanar.
Þetta er algjört fiktverkefni þannig að ef þið hafið einhverjar gáfulegar hugmyndir sem gætu hentað í mína uppsetningu þá endilega látið þær flakka.
Ef þetta gengur mjög vel þá gæti maður hugsanlega reynt að tengja umhverfið einnig við Azure og fara í flóknari Mesh network uppsetningu:
https://github.com/slackhq/nebula