Unifi controller Tutorial - Docker uppsetning

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Unifi controller Tutorial - Docker uppsetning

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 21. Nóv 2019 11:24

Ákvað að henda í Docker tutorial hvernig maður setur upp Unifi controller t.d á Raspberry pi í gegnum Docker Compose.

Ætla ekki að útskýra hvernig þú setur upp docker en vill hafa þetta einfaldlega quick and dirty hvernig þú nærð að setja upp unifi controllerinn eftir að Docker er installað á vélina sem Unifi controllerinn á að keyra. Ætla ekki að útskýra hvernig þú stillir Unifi controller-inn það er mjög basic next >> next >> finish uppsetning.

1) Ferð inná https://hub.docker.com/r/linuxserver/unifi-controller og afritar þennan texta í text editor

Mynd

Svona lítur mín uppsetning út: https://pastebin.com/xcTcuKGF

2) Býrð til möppu fyrir uppsetningu t.d: /home/hjalti/compose/unifi-controller

3) Býrð til möppu fyrir gögn sem container vistar á vél /home/hjalti/compose/unifi-controller/data

4) býrð til skrá sem heitir docker-compose.yml

Mynd

5) editar skránna docker-compose.yml og setur texta frá text editor yfir í skránna

Mynd

6) passar þig að vera staðsett/ur inní /home/hjalti/compose/unifi-controller möppunni og keyra eftirfarandi skipun

Kóði: Velja allt

docker-compose up -d


Mynd

7) Ferð inná local ip tölu á vél (mín ip tala er 192.168.1.211) og inná port 8080 sem redirectar þér inná rétt port

Kóði: Velja allt

192.168.1.211:8080


Mynd

8)Þá er hægt að setja upp Unifi controller

Mynd


Ef þið hafið einhverjar spurningar þá megið þið commenta í þráðinn og ég reyni að svara spurningunni (eða einhver annar vaktari).

Edit: ef þetta er image sem þið ætlið að uppfæra og setja upp t.d í fyrirtækjaumhverfi þá er ráðlagt að nota LTS image - "This image provides various versions that are available via tags. latest tag provides the latest stable build from Unifi, but if this is a permanent setup you might consider using the LTS tag." Þá er líka gott að afrita Data möppuna t.d ef hardware failar og þú þarft að eiga afrit af unifi controller uppsetningunni til að setja upp á nýjum búnaði.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 21. Nóv 2019 14:04, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Unifi controller Tutorial - Docker uppsetning

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 21. Nóv 2019 13:27

Aðeins of fljótur á mér : Tutorial vísar í image sem er verið að útleiða/hætta að nota.

Þetta er víst rétt image eins og staðan er í dag: https://github.com/linuxserver/docker-unifi-controller

Leiðbeiningarnar eru þær sömu en það þarf að vísa í rétt image.
Svona myndi Docker Compose skráin þurfa að vera uppsett:
https://pastebin.com/36tcXd1s


Edit: Ég var að vísa í rétt image í Tutorial , hins vegar þegar ég var að skoða image inná linuxserver.io þá kom það var verið að útleiða ákveðið unifi controller image og það ruglaði mig þegar ég skrifaði þetta comment.
Getið hætt að lesa þetta comment frá mér núna
:megasmile Upprunalega tutorialið er rétt.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Unifi controller Tutorial - Docker uppsetning

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 22. Nóv 2019 15:32

Smá útúrsnúningur: Mjög einfalt og þæginlegt að keyra t.d plex á fartölvunni heima og qbittorrent (bæði forrit með webgui).

Bjó til einfalda bash scriptu sem keyrir upp plex serverinn og qbittorrent clientinn og einnig scriptu sem keyrir niður Plex serverinn og qbittorrent clientinn þegar ég er ekki að nota forritin. Sparar manni server uppsetninga vinnu eða að setja upp sýndarvél.

Mynd


Mynd


Edit: væri eflaust einnig hægt að gera svipaða hluti fyrir Unifi controllerinn t.d ef maður er eini sem er að manage-a networkið og keyrir unifi controllerinn upp þegar maður þarf að breyta einhverjum stillingum (maður þyrfti bara að muna að afrita data möppuna fyrir unifi controllerinn ef fartölva klikkar).


Just do IT
  √

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unifi controller Tutorial - Docker uppsetning

Pósturaf Benzmann » Fös 22. Nóv 2019 15:53

Þetta er nú engin geimvísindi að setja upp, líka mjög góðar upplýsingar frá Ubiquiti með uppsettningu á þessu.

Ég er sjálfur með 3 Debian virtual vélar þar sem ég keyri Unifi Controller, UNMS Controller, og NVR.
Mjög þægilegt.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Unifi controller Tutorial - Docker uppsetning

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 22. Nóv 2019 15:57

Benzmann skrifaði:Þetta er nú engin geimvísindi að setja upp, líka mjög góðar upplýsingar frá Ubiquiti með uppsettningu á þessu.

Ég er sjálfur með 3 Debian virtual vélar þar sem ég keyri Unifi Controller, UNMS Controller, og NVR.
Mjög þægilegt.


Misjafnar þarfir - Aðal kosturinn við Docker uppsetningar að þú ert að nota sama kernel og stýrikerfið sem unifi controller keyrir á, einnig layered filesystem sem hjálpa til við að spara resource-a á vélbúnaði. Sjálfur er ég að reyna að automate-a allar uppsetningar þá getur maður einfaldlega keyrt upp þær uppsetningar sem maður notar á öðrum vélbúnaði án flókinna restore aðgerða.
En Unifi controller uppsetningin sjálf er ekki beint flókin


Just do IT
  √