Síða 1 af 1

4G lausn fyrir vinnuna

Sent: Mið 11. Sep 2019 18:38
af ColdIce
Daginn!

Við erum 4-5 starfsmenn og erum með router á vinnustaðnum. Netið er algjör skelfing og að skipta út búnaði er ekki í boði svo við þurfum að skoða möguleikann að nota 4G hnetu eða slíkt, sem þarf bara að tengja í rafmagn og ekkert annað.
Við erum allir með símana tengda, 3 wifi prentarar og 4 tölvur og mikið magn sem við erum að sækja og uploada svo við viljum hraða og áreiðanleika.
Gætu þið mælt með einhverri lausn fyrir okkur?

Re: 4G lausn fyrir vinnuna

Sent: Mið 11. Sep 2019 18:45
af appel
Myndi frekar taka 4g router en hnetu. Nóg til að því.

Re: 4G lausn fyrir vinnuna

Sent: Mið 11. Sep 2019 18:50
af Hizzman
gera speedtest með símum frá mismunadi símafyrirtækjum fyrst (siminn voda nova) nota svo sæmilegan ráter, ekki hnetu

Re: 4G lausn fyrir vinnuna

Sent: Mið 11. Sep 2019 19:03
af ColdIce

Re: 4G lausn fyrir vinnuna

Sent: Mið 11. Sep 2019 21:50
af dori
ColdIce skrifaði:https://www.nova.is/barinn/vara/4-5g-box

Þetta t.d.?

Þetta er stórfínt ef það er gott farsímasamband á svæðinu. Ef það er svona "netið er gott ef maður heldur símanum á sérstökum stöðum" þá er spurning að fá svona frekar https://www.nova.is/barinn/vara/4-5-loftbelgur

En þetta gildir náttúrulega bara ef það er þokkalegt farsímanet í boði.

Re: 4G lausn fyrir vinnuna

Sent: Mið 11. Sep 2019 23:28
af TankedBee
Mæli með þessum "4G netbeinir - fyrir atvinnumennsku" hef notað þetta sjálfur með utanályggjandi loftneti þar sem samband var ekki gott inni.
https://vodafone.is/internet/4g-net/netbunadur/

Ég pantaði þetta reindar að utan Teltonika er mjög góður búnaður.