4G lausn fyrir vinnuna
Sent: Mið 11. Sep 2019 18:38
Daginn!
Við erum 4-5 starfsmenn og erum með router á vinnustaðnum. Netið er algjör skelfing og að skipta út búnaði er ekki í boði svo við þurfum að skoða möguleikann að nota 4G hnetu eða slíkt, sem þarf bara að tengja í rafmagn og ekkert annað.
Við erum allir með símana tengda, 3 wifi prentarar og 4 tölvur og mikið magn sem við erum að sækja og uploada svo við viljum hraða og áreiðanleika.
Gætu þið mælt með einhverri lausn fyrir okkur?
Við erum 4-5 starfsmenn og erum með router á vinnustaðnum. Netið er algjör skelfing og að skipta út búnaði er ekki í boði svo við þurfum að skoða möguleikann að nota 4G hnetu eða slíkt, sem þarf bara að tengja í rafmagn og ekkert annað.
Við erum allir með símana tengda, 3 wifi prentarar og 4 tölvur og mikið magn sem við erum að sækja og uploada svo við viljum hraða og áreiðanleika.
Gætu þið mælt með einhverri lausn fyrir okkur?