Kvöldið.
Eru fleiri en ég að lenda í alveg ömurlegum hraða á erlendu neti?
Er með 1000/1000 hjá Vodafone og fær 0.82 Mbps DL og 56 Mbps UL til USA og 1.37 Mbps DL og 687 Mbps UP til Evrópu..
Eru aðrir að lenda í þessu.
Þetta var í fínu lagi hjá mér um 18 leitið í kvöld..
Kv.
Molfo
Hraði á utanlandsneti
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hraði á utanlandsneti
Kemur stundum á mínum router (hringdu) ef ég hef ekki rsað í fleiri fleiri mánuði
Myndi prófa það fyrst. Næst hafa samband við vodafone og láta þá athuga þetta.
Myndi prófa það fyrst. Næst hafa samband við vodafone og láta þá athuga þetta.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Hraði á utanlandsneti
Það var neyðarviðgerð á öðrum FarIce leiðaranum í gærkvöldi. Líklega hafa Vodafone ekki næga rýmd til að keyra á öðru sambandinu á háannatíma, eða að þeir lentu í einhverjum vandræðum í tengslum við rofið.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Hraði á utanlandsneti
@orn
Það hljómar mjög líklegt.. þetta er búið að vera í góðu lagi í dag og í kvöld.
Ég sá bara ekkert um þetta inni á heimasíðu Vodafone..
Kv.
Molfo
Það hljómar mjög líklegt.. þetta er búið að vera í góðu lagi í dag og í kvöld.
Ég sá bara ekkert um þetta inni á heimasíðu Vodafone..
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hraði á utanlandsneti
Þetta var eitthvað undarlegt, við misstum engin utanlandssambönd og við þolum það mjög vel - nægt capacity. En um 22:20 þá misstum við eina tengingu við okkar upstream - en eigum samt nægilega bandvídd þrátt fyrir að missa þessa tengingu. En okkar upstream talaði um eitthvað major fíber vesen hjá Telia og/eða TDC sem gæti hafa haft mun víðtækari áhrif. Á eftir að fá skýringu hvað gerðist nákvæmlega.
---
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hraði á utanlandsneti
Tjah, ég er nokkuð viss að sjálfir Farice og Danice voru uppi í gær hvað okkur varðar. En það gæti vel verið að það hafi verið viðhaldsvinna í "backhaul" sem Farice notar, en það hefur þá áhfrif á ákveðna viðskiptavini. Nema þú vitir meira. Það gætu vel verið sömu providerar og við lentum í vandræðum með.
En það verður farið yfir þetta og skoðað hvað gerðist og af hverju þetta var svona víðtækt.
En það verður farið yfir þetta og skoðað hvað gerðist og af hverju þetta var svona víðtækt.
---
Re: Hraði á utanlandsneti
Nei, ég veit ekkert meira. Stundum er það bara þannig að ótengd mál koma upp á sama tíma. Mjög hvimleitt þegar maður er að reyna að debugga