Vandræði með Mandrake
Sent: Fös 15. Apr 2005 15:26
Jæja, var að fá server vél í hús fyrir stuttu. Fékk þá Linux Mandrake með til að keyra á. En jæja, ég setti upp stýrikerfið og allt gekk vel þangað til að ég ætla að keyra vélina í fyrsta skiptið eftir uppsetningu. Ég hef aldrei notað Linux áður svo að ekki vera alltof vondir við mig
En hér er vandinn:
Þegar ég ræsi tölvuna, þá kem ég að boot screen, sem gefur mér kost á að velja hvernig mode ég vil starta upp á (Eins og þegar maður velur Safe Mode og svona í Windows).
Þegar ég vel efsta valkostinn, þá skeður ekkert. Hún fer af boot screeninum og allt verður bara svart og ekkert skeður. Þegar ég vel einhvern annan valkost, skiptir ekki máli hvaða, þá kemur upp eitthvað sem líkist dos og biður mig um að stimpla inn username og password, en lyklaborðið vill ekki virka þarna. Það virkar að ýta á ctrl-alt-delete, og það virkaði í uppsetningu, svo að þetta er ekki lyklaborðið. Ég hef líka prufað önnur lyklaborð.
Hún keyrði áður á Windows 98 (áður en ég formataði hana og setti inn Mandrake).
Getur ekki verið faulty install því hann virkar á öðrum tölvum.
Tölvan er frekar slöpp, en mér er sagt að hún ætti að ráða við Mandrake, að minnsta kosti bara basic útlit. Enda þarf ég varla meira, síðan þetta er aðeins server vél sem á að hýsa eina low-traffic vefsíðu. Hún er með um 500mhz Celeron örgjörva og *gúlp* 64mb í vinnsluminni. Vandinn gæti hugsanlega legið í því.
Og þetta eru vandar mínir. Ef ykkur vantar meiri upplýsingar, spyrjið bara og ég svara eftir bestu getu.
En hér er vandinn:
Þegar ég ræsi tölvuna, þá kem ég að boot screen, sem gefur mér kost á að velja hvernig mode ég vil starta upp á (Eins og þegar maður velur Safe Mode og svona í Windows).
Þegar ég vel efsta valkostinn, þá skeður ekkert. Hún fer af boot screeninum og allt verður bara svart og ekkert skeður. Þegar ég vel einhvern annan valkost, skiptir ekki máli hvaða, þá kemur upp eitthvað sem líkist dos og biður mig um að stimpla inn username og password, en lyklaborðið vill ekki virka þarna. Það virkar að ýta á ctrl-alt-delete, og það virkaði í uppsetningu, svo að þetta er ekki lyklaborðið. Ég hef líka prufað önnur lyklaborð.
Hún keyrði áður á Windows 98 (áður en ég formataði hana og setti inn Mandrake).
Getur ekki verið faulty install því hann virkar á öðrum tölvum.
Tölvan er frekar slöpp, en mér er sagt að hún ætti að ráða við Mandrake, að minnsta kosti bara basic útlit. Enda þarf ég varla meira, síðan þetta er aðeins server vél sem á að hýsa eina low-traffic vefsíðu. Hún er með um 500mhz Celeron örgjörva og *gúlp* 64mb í vinnsluminni. Vandinn gæti hugsanlega legið í því.
Og þetta eru vandar mínir. Ef ykkur vantar meiri upplýsingar, spyrjið bara og ég svara eftir bestu getu.